des 29, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF þökkum forsvarsmönnum Íslensku fluguveiðisýningarinnar þennan rausnarlega styrk. Það er mikil hvatning að finna fyrir því hversu margir styðja og koma með virkum hætti að baráttunni fyrir því að standa vörð um villtu laxastofnana og náttúruna á Íslandi....
des 17, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Kanadísk stjórnvöld sjá að sér. Að minnsta kosti sautján sjókvíaeldisstöðvum verður loka við Bresku Kólumbíu fyrir 2023 til þess að vernda villta laxastofna á svæðinu. Hluti af opnum sjókvíunum verður lokað strax en gert er ráð fyrir að þær verði allar horfnar 2023....
des 10, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þegar ISAVIA tók niður skiltið okkar í Leifsstöð óskaði hið opinbera félag eftir því að við myndum gera breytingar á texta þess, án þess þó að tiltaka hverju ætti að breyta. Við hjá IWF ákváðum því að sækja leiðbeiningar til siðanefndar SÍA. Þar fengum við það álit að...
nóv 4, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er víða barist fyrir verndun lífríksins og villtu laxastofnanna sem eiga undir högg að sækja vegna skefjalausrar ágengni sjókvíaeldisfyrirtækja. Mikael Frödin deilir eftirfarandi stöðuuppfærslu á Facebook. Málsmeðferð í dómsmáli fiskeldisfyrirtækisins Grieg gegn...
nóv 1, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Tökum öll höndum saman í þessari mikilvægu baráttu fyrir umhverfi og lífríki Íslands....
okt 28, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...