sep 4, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Framkvæmdastjóri félags sem gætir hagsmuna vatnsfalla á Írlandi þar sem stundaðar eru veiðar, vill að Írar skoði að fara að fordæmi Dana og stöðvi leyfi fyrir sjókvíaeldi. Eldi á laxi á landi er sjálfbæra aðferðin bendir framkvæmdastjórinn á í þessari grein í The...
ágú 23, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Lokadagur World Salmon Forum að hefjast í Seattle. Villtur lax á undir högg að sækja um allan heim vegna hnignunar vistkerfa af manna völdum. Lífríkið geldur allt fyrir. Mannkynið verður að snúa af þessari braut....
ágú 21, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Það er okkur hjá IWF mikill heiður að vera meðal þátttakenda á ráðstefnunni World Salmon Forum, sem hófst í Seattle í dag. Okkur var boðið að koma og segja frá stöðu íslenska villta laxins í umhverfi þar sem sjókvíaeldi á laxi af áður óþekktri stærð getur orðið að...
ágú 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Myndbandið af „laxafallbyssunni“ sem fjallað er um í þessari frétt The Guardian hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla undanfarna daga. Myndbandið sýnir hvernig villtum laxi er komið fram hjá stíflugörðum sem eru farartálmar á leið laxins til náttúrulegra...
ágú 13, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Í gær skrifuðu Hafrannsóknastofnun og fulltrúi breska milljarðamæringsins Jim Ratcliffe undir samkomulag um að Ratcliffe fjármagni umfangsmikla rannsóknaráætlun í tengslum við vernd Norður-Atlantshafslaxins í ám á Norðausturlandi í samvinnu við Hafrannsóknastofnun. Í...
ágú 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofnana. Í Noregi hefur í sumar þurft að loka ám tímabundið fyrir veiði vegna hita og...