jún 12, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Með hverjum mánuði og hverri viku stækkar hópurinn sem vill standa vörð um íslenska náttúru og lífríki. Mjög ánægjuleg frétt í Fréttablaðinu í dag. Hjálpumst að við að deila henni sem víðast! „Fjölmörg fyrirtæki hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við...
maí 24, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er skjáskot af merkilegu viðtali við stofnanda Fjarðalax sem birtist í Morgunblaðinu árið 2012. Fyrirtækið var þá komið með sjókvíar í Tálknafirði, Patreksfirði og Arnarfirði en þegar viðtalið var tekið voru komin til sögunar önnur fyrirtæki sem vildu fá leyfi...
maí 22, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Árni Baldursson birti í gær þennan kröftuga pistil til varnar villtum laxastofnum: „Villti laxinn er raunverulega í útrýmingarhættu! Ég hef verið að ferðast víða um Evrópu og Kanada til að veiða lax síðustu 30 árin. Á þessum tíma hefur ástandið á laxinum farið æ...
maí 21, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Íslensk náttúruverndarfélög ásamt bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia fengu þessa heilsíðuauglýsingu birta í Fréttablaðinu í dag. Stöndum vörð um villta laxastofna!...
maí 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þetta veggspjald fór í dag upp á fjölmörg skilti við götur sem liggja að Austurvelli. Skilaboðin eru einföld. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar lífríki Íslands. Það er í höndum Alþingismanna að ganga þannig frá lögum um fiskeldi að þeirri ógn verði aflétt. Með því að...
maí 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til breytinga á gildandi lögum um fiskeldi er alfarið litið framhjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem...