júl 13, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Í dag settu fjölmargir af helstu veitingastöðum Reykjavíkur upp þessa miða frá okkur. Fleiri eru á leiðinni ásamt ýmsum matverslunum. Sendið okkur skilaboð hér á Facebook ef þið viljið fá svona miða í glugga fyrirtækja ykkar og taka með því þátt í að standa vörð um...
júl 9, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Á síðustu tólf vikum hefur kílóverð á eldislaxi hrunið um tæplega 30%. Verðið er enn að falla. Massive slump in salmon prices...
maí 17, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er til fyrirmyndar. Megi sem flestir veitingastaðir fylgja í kjölfar Orange Café. https://www.facebook.com/orangeespressobar/photos/a.1484121534937242/2160830350599687/...
maí 17, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Allir geta lagt sitt af mörkum með því að sniðganga sjókvíaeldislax í matvöruverslunum. Þær hafa flestar líka á boðstólunum bleikju sem er alin í landeldi. Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR...