apr 19, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Það er víðar en á Íslandi sem kokkar taka sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu. Í Ástralíu hafa 40 þekktir matreiðslumeistarar heitið því að bjóða ekki upp á eldislax sem er alinn í sjókvíum. Sjá umfjöllun Intrafish.com „Some 40 well-known chefs signed up to...
feb 20, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Fréttaveitan Reuters greindi frá því að Evrópsk samkeppnisyfirvöld hefðu í gær gert húsleitir hjá félögum norsku fiskeldisrisanna í nokkrum löndum vegna gruns um ólöglegt samráð. Þar á meðal hjá félögum sem tengjast Salmar, aðaleiganda Arnarlax stærsta...
jan 14, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar bendir þar á að við Íslendingar þurfum að gæta okkar þegar kemur að fiskeldi svo það skaði ekki verðmætt orðspor okkar þegar kemur að útflutningi sjávarafurða. „Okkar veiðar, fiskveiðar úr langflestum tegundum sem...
jan 3, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Þessi stærsta og besta sushi keðja landsins býður aðeins upp á lax sem kemur úr sjálfbæru og náttúruvænu landeldi. Þessi veglegi stuðningur við IWF mun renna óskiptur til baráttunnar fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Við hvetjum alla til að skipta sem mest við Tokyo...
des 18, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur haft á villta laxa- og silungsstofna í...
des 8, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Betri vara og umhverfisvænni segir eigandi Tokyo Sushi um laxinn sem hann fær úr landeldi Samherja í Öxarfirði, í samtali við Stundina. „Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo-sushi, segir að fyrirtækið hafi byrjað að kaupa landeldislax Samherja nú í sumar....