des 3, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Vaxandi sjókvíaeldi á laxi veldur því að mikilvæg næring er tekin frá þjóðum sem mega alls ekki við frekari fæðuskorti. Í þessari frétt Nature er sagt frá því að eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöl er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku...
nóv 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Við viljum benda ábyrgum neytendum á að Krónan selur eingöngu lax úr landeldi. Sá lax skaðar ekki lífríkið og umhverfið, eins og lax sem alinn er í opnum sjókvíum. Um landeldi gilda sömu reglur og lög og um annað húsdýrahald þegar kemur að meðhöndlun fráveitu. Í...
okt 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Hugmyndin um að flytja eldislax til Kína frá Íslandi er ótrúleg tímaskekkja. Skoðum aðeins hvað felst í því ferli. Fóðrið sem fiskurinn er alinn á í sjókvíunum er flutt inn til landsins. Stór hluti af því eru sojabaunir sem koma frá Suður-Ameríku. Fiskurinn er alinn á...
sep 2, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Argentíski stjörnukokkurinn Mauro Colagreco sem á þriggja stjarna Michelin staðinn Mirazur í Frakklandi, hvetur alla til þess að sniðganga eldislax úr sjókvíum. Veitingastaðurinn var á dögunum valinn sá besti í heimi. „Þú borðar lygi“ er slagorðið sem Colagreco og...
ágú 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Það hefur lengi legið fyrir að eldislax er ekki sú hollustuvara sem villtur fiskur er og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi heldur bilið áfram að breikka. Þannig er hlutfall Omega 3 fitusýra aðeind helmingur af því sem var í eldislaxi. Ástæðan er breyting á...
apr 20, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Í þessum ástralska leiðarvísi um sjálfbærar sjávarafurðir má lesa hvað sagt er um sjókvíaeldislax sem alinn er við Tasmaníu eyju suður af landinu. Þessi iðnaður hefur valdið skaða á umhverfi og lífríki þar eins og annars staðar: „Atlantic salmon is a non-native...