júl 22, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
„Eins og staðan er núna vantar gagnsæi, betri reglur og nákvæmar merkingar á umbúðir eldislax svo hægt sé að tryggja heilsu okkar og heilsu plánetunnar okkar. Þangað til bætt verður úr þessu munum við taka eldislax, sem er alinn í opnum sjókvíum, af matseðli okkar og...
jún 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Fóðrinu er til dæmis blásið um mörg hundruð metra löng plaströr i kvíarnar. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund míkróplastagnirnar sem losna við þá stöðugu notkun og berast þannig með fóðrinu ofan í eldislaxinum og út í lífríkið Í umfjöllun Fréttablaðsins....
jún 3, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Rétt hjá formanni neytendasamtakanna. Sjókvíaeldisfyrirtækin kom fram undir fölsku flaggi þegar þau merkja umbúðir utanum eldislaxinn með orðinu „vistvænt“. Það er ekkert vistvænt við þennan mengandi og skaðlega iðnað. Það er hneyksli að neytendur geti ekki séð á...
jún 2, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Ekki er þessi sjókvíaeldisiðnaður geðslegur. Mengar umhverfið, skaðar lífríkið, fer skelfilega með eldisdýrin og svo þetta, sendir lax sem þarf að slátra vegna sjúkdóma á neytendamarkað. Ojbara. Sjá umfjöllun Fréttablaðsins: „Allt aðrar reglur virðast gilda hér...
maí 13, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Miklu hærra hlutfall þjóðarinnar er andvígt sjókvíaeldi á laxi en er hlynnt. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Maskína framkvæmdi nú í maí en þar sögðust rúmlega tvisvar sinnum fleiri aðspurðra vera andvíg sjókvíaeldi en hlynnt, eða 43,3% gegn 20,7%. Þessi...
maí 9, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttan gegn skaðsemi sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið er háð alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur stungið sér niður, þar að meðal í Ástralíu þar sem umfangsmikið sjókvíaeldi er við Tasmaníueyju. Myndbandið sem Tasmanian Times greina frá í þessari frétt kemur...