Hér er skjáskot úr nýjustu fundargerð Fisksjúkdómanefndar sem birt er á vef Matvælastofnunnar. Þessi fundur var haldinn fyrir meira en mánuði en fundargerðin kom síðar á netið. Ekki hefur heyrst hósti né stuna frá MAST um að þessi leyfi til eitrunar hafi verið gefin...
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum okkar hjá IWF eru nú hafnar eitranir gegn laxalús hjá Arnarlaxi fyrir vestan, þar á meðal í sjókvíum við Hringsdal þar sem fyrirtækið er á undanþágum vegna brota á skilyrðum um hvíldartíma. Samkvæmt sömu heimildum er búið að eitra eða...
Hroðalegt er nú um að litast meðfram ströndinni þar sem þrjár milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum við Nýfundnaland. Þykkt hvítt lag af rotnandi leifum laxins þekur strandlengjuna og fitubrák flýtur frá kvíunum. Er ljóst að þarna hefur orðið meiriháttar...
Sóðaskapurinn og virðingaleysið gagnvart umhverfinu er með miklum ólíkindum í sjókvíaeldisiðnaðinum. Sjómenn og íbúar á Nýfundnalandi eru eðlilega verulega áhyggjufullir yfir þessum aðförum eldisrisans Mowi við tiltekt eftir að nánast allur fiskur drapst í sjókvíum í...
Mjög mikilvægt er að rannsaka til hlýtar hvað olli þessi umhverfisslysi í Andakílsá. Talið er að átta til tíu þúsund tonn af botnseti hafi borist í ánna þegar hleypt var úr inntakslóni Andakílsvirkjunar vorið 2017. Afleiðingar fyrir villta laxastofna og sjóbleikju...
Hér er graf sem sýnir ástandið í Noregi. Sjókvíaeldið er megin uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum. Þegar hlutfall köfnunarefnis verður of mikið minnkar það til dæmis súrefni í hafinu og eykur þörungablóma sem raskar með alvarlegum hætti jafnvægi í lífríki...