Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Umhverfisstofnun Skotlands (The Scottish Environment Protection Agency) undirbýr nú að setja hömlur á hversu mikið fóður sjókvíaeldisfyrirtækin mega nota á hverju eldissvæði. Markmiðið er að minnka mengunina frá þessari starfsemi. Hingað til hefur verið miðað við...
Upplýsandi umfjöllun Al Jazeera um sjókvíaeldisiðnaðinn í Chile

Upplýsandi umfjöllun Al Jazeera um sjókvíaeldisiðnaðinn í Chile

Sjókvíaeldið er alls staðar að valda sama skaða, hvar sem það er í heiminum, spillir umhverfi og lífríki. Að baki þessum stóriðnaði eru sömu örfáu risafyririrtækin, hér við land og annars staðar. Alls staðar eru þau með fyrrum stjórnmálamenn á sínum snærum, menn sem...