„Fiskurinn hverfur. Botninn er rotinn og líflaus. Það er eitthvað hræðilegt í gangi í fjörðunum okkar.“ Þetta er fyrirsögn á sláandi úttekt sem var að birtast á vefsvæði Bergens Tidende, mest lesna dagblaðs Bergen í Noregi. Það er að koma í ljós að sjókvíaeldi á laxi...
Miklar líkur eru á að alvarlegt mengunarslys hafi orðið þegar stór fóðurprammi sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxa sökk í Reyðarfirði í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu voru um 10.000 lítrar af dísilolíu í tönkum prammans. Enn hefur ekki verið upplýst um hversu...
Umhverfisstofnun Skotlands (The Scottish Environment Protection Agency) undirbýr nú að setja hömlur á hversu mikið fóður sjókvíaeldisfyrirtækin mega nota á hverju eldissvæði. Markmiðið er að minnka mengunina frá þessari starfsemi. Hingað til hefur verið miðað við...
Í erindi sem við hjá IWF sendum til umhverfisráðuneytsins á síðasta ári óskuðum við eftir skýringum á því af hverju lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004 og reglugerð nr. 789/1999 um fráveitur og skólp gilda ekki um eldi í sjókvíum. Þetta eru sömu lög...
Samkvæmt nýrri frétt frá norska vísindaráðinu eru um 80 prósent sjóbirtingsstofna landsins í slæmu ástandi. Meginorsökin fyrir þessari grafalvarlegu stöðu er laxalúsin en helsta uppspretta hennar við eru sjókvíar þar sem lax er alinn. Lúsin leggst enn þyngra á...
Sjókvíaeldið er alls staðar að valda sama skaða, hvar sem það er í heiminum, spillir umhverfi og lífríki. Að baki þessum stóriðnaði eru sömu örfáu risafyririrtækin, hér við land og annars staðar. Alls staðar eru þau með fyrrum stjórnmálamenn á sínum snærum, menn sem...