Á sama tíma og sjókvíaeldisfyrirtæki við Ástralíu og Nýja-Sjáland hafa hætt notkun ásætuvarna með koparoxíði vegna mögulegra skaðlegra áhrifa á umhverfið og lífríkið er verið að heimila þær hér við land, þvert á fyrra bann. „Þessi ákvörðun íslenskra yfirvalda er...
Auðvitað vilja náttúruverndarsamtök stöðva notkun koparoxíðs í sjókvíaeldi. Efnið sest á botninn og er skaðlegt lífríki. Eins og sagt er frá í þessari frétt hefur Hafrannsóknastofnun bent á að koparoxíð hefur verið notað hér við land í níu ára án leyfis. Það...
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að notkun ásætuvarna, sem innihalda koparoxíð, á netapoka Arctic Sea Farm (ASF) í Patreksfirði og Tálknafirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Með nokkrum ólíkindum er að stofnunin hafi komist að þessari niðurstöðu, ekki...
Mengunin frá opnu sjókvíaeldi á laxi birtist með ýmsum hætti. 1) Skólpmengunin sem streymir beint í gegnum netamöskvana er gríðarleg. Þetta er ekki hugguleg samsetning. Samanstendur af skít, fóðurleifum, lyfjum og skordýraeitri sem er notað á laxalús. 2) Ásætuvörnin...
Nú er svo komið að hluti af sjávarbotni Dýrafjarðar er þakinn hvítri bakteríuleðju af völdum mengunnar frá sjókvíaeldi á laxi. Hægt er að bera saman heilbrigðan sjávarbotn og botn sem sjókvíaeldið hefur malbikað yfir með þessu rotnandi lagi í myndbandi sem sem Veiga...
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit um mat á umhverfisáhrifum 10.000 tonna eldis á laxi í Seyðisfirði á vegum Fiskeldis Austfjarða, og er það vægast sagt neikvætt. Það orð kemur einmitt oftast allra orða fyrir í álitinu. Hér eru nokkrir kaflar: „Skipulagsstofnun...