nóv 7, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mjög er litið til fiskeldis sem hluta af lausninni við að mæta vaxandi próteinþörf á heimsvísu. Aðföng í fóðrið fyrir eldisfiskinn eru þó ekki einföld og geta skapað alvarleg vandamál eins og er farið yfir í þessari sláandi fréttaskýringu frá Reuters. Eftirspurn...
nóv 2, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Egill Helgason skrifar hér tilfinningaríkan pistil um þá skelfilegu stöðu sem mannkyn stendur frammi fyrir: „Við erum erum semsagt í óða önn að eyða lífi sem hefur þróast í milljónir ára,“ segir hann í tilefni af skýrslu World Wildlife Fund þar sem er greint frá því...
okt 31, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mjög athyglisverð úttekt var sýnd í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi. Þar kom meðal annars fram að víða um heim hefur mannkyn orðið þess valdandi að lífverur hafa flust til nýrra heimkynna, þar sem þær hafa valdið raski í vistkerfum og á tíðum, miklu...
okt 31, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Í þessari athyglisverðu grein kemur fram að eldislax étur fimm sinnum meira af mat en af honum fæst. Er þar aðeins talinn sá hluti fóðursins sem væri hægt að nýta sem fæðu fyrir fólk. Með öðrum orðum, í laxeldi er verið að búa til lúxusmatvöru úr fæðuflokkum sem væri...
okt 28, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sláandi skýrsla af hrikalegum starfsaðferðum brasilískra framleiðenda á sojabaunum skekur nú norska fiskeldisgeirann. „Einsog sprengja“ segir í fyrirsögn Dagbladet í dag. Sojabaunir eru stór þáttur í fóðri sem fiskeldisfyrirtækin nota en ný skýrsla af aðferðum...
ágú 23, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Í fréttaskýringu sem norski sjávarútvegsfjölmiðilinn Fiskeribladet birti í gær kemur fram að rækjustofnar við Noreg eru í svo slæmu ástandi að sjómenn hafa aldrei séð annað eins. Engar afgerandi skýringar eru á því hvað er á seyði en böndin berast að lúsaetiri sem...