apr 13, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Hlustum á sir David. „For decades, most nature programs have spent a lot of time appreciating the majesty of the ecosystem or animal at hand, tacking on a quick warning at the end about the danger of poaching or pollution. In “Our Planet,” warnings and...
apr 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Hlustum á sir David Attenborough: "Nature once determined how we survive, now we determine how nature survives." This speech by Sir David Attenborough is powerful and empowering in equal measure. It's so worth watching. We don't often get serious on...
mar 4, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Einn helsti sérfræðingur heims segir í meðfylgjandi frétt að vísbendingar séu um að fiskeldi í sjó auki vöxt banvænna marglyttustofna. „Þetta er vítahringur þar sem fiskeldi í sjó gerir vandann verri sem aftur hittir svo það sjálft fyrir,“ segir Dr Lisa-Ann Gershwin....
feb 12, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Fréttin af þessari vísindarannsókn er mikilvæg áminning um að mannkyn verður nú þegar að bæta umgengni sína við náttúruna. Alltof mikið er notað af eiturefnum við matvælaframleiðslu. Þetta á ekki síst við um laxeldi í sjókvíum þar sem skordýraeitri er hellt beint í...
nóv 27, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Aldrei í manna minnum hefur minna veiðst af laxi í Skotlandi en á þessu ári. Til dæmis komu aðeins tveir laxar á land í á sem áður skilaði 700 löxum. Bágborið ástand villtu stofnanna er annars vegar rakið til loftlagsbreytinga og hins vegar til áhrifa frá sjókvíaeldi...
nóv 7, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mjög er litið til fiskeldis sem hluta af lausninni við að mæta vaxandi próteinþörf á heimsvísu. Aðföng í fóðrið fyrir eldisfiskinn eru þó ekki einföld og geta skapað alvarleg vandamál eins og er farið yfir í þessari sláandi fréttaskýringu frá Reuters. Eftirspurn...