sep 27, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Smám saman er að renna upp ljós hjá þeim sem því miður settu alltof lausan ramma utanum sjókvíaeldi hér við land: „Sá áframhaldandi vöxtur sem orðið getur í fiskeldi hérlendis má ekki verða á kostnað umhverfisins. Umhverfið sjálft er helsta...
sep 7, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Þetta vita allir, líka þeir sem hamast harðast fyrir fleiri sjókvíum hér við land. Sú pressa snýst um persónulega hagsmuni fárra, ekki fjöldans. Laxeldismaðurinn Roger Hofseth segir að risastórar úthafskvíar munu binda enda á opið sjókvíaeldi innan fjarða því með þeim...
júl 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hvorki skortir firði né hafssvæði við Nova Scotia fylki á Atlantshafsströnd Kanada en þar er líka nóg landrými svo auðvitað er farið með nýtt laxeldi upp á land. Þetta er þróunin um allan heim. Á sama tíma standa stjórnvöld hins vegar ekki í fæturnar hér gagnvart...
júl 2, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fylkisþingið í Tierra del Fuego, syðsta héraði Argentínu, hefur fest í lög bann við sjókvíaeldi á laxi. Þar sem hafsvæðið við þennan syðsta odda landsins er eina mögulega svæðið til að setja niður sjókvíar þýðir þetta í raun og veru að Argentína er fyrsta landið í...
jún 24, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í ljósi frétta af stórfelldum nýjum áformum um landeldi á Reykjanesi, í Ölfusi og í Vestmannaeyjum er rakið að rifja upp sögu Superior Fresh sem elur ekki bara Atlantshafslax á landi víðsfjarri sjó í Wisconsin ríki í Bandaríkjunum, heldur ræktar gríðarlega mikið af...
jún 17, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrátt fyrir að talsmenn gamla tímans og úreltrar tækni vilji ekki viðurkenna það þá eru að renna upp nýir tíma í fiskeldi. Sjókvíaeldi í netapokum er niðurgreitt af náttúrunni og lífríkinu. Þar lendir skaðinn af þessari gömlu framleiðsluaðferð, sem er fráleit þegar...