mar 31, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Ef þetta er hægt í hitabeltinu í Flórída þá er Ísland heldur betur í góðri stöðu, með nóg af plássi, hreinu vatni, jarðhita og hagkvæmri orku. Tæknin fyrir landeldi er til og það er hafið víða um heim. Sjókvíaeldið byggir á frumstæðri tækni þar sem skólp er látið...
mar 9, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á sama tíma og aðrar þjóðir lýsa því yfir að laxeldi þurfi að fara úr sjókvíum og upp á land er stefnt að stórauknu sjókvíaeldi við Ísland. Það er engin glóra í þeirri stefnu. Á Íslandi eru kjöraðstæður fyrir landeldi, nóg af fersku vatni, gott landrými, jarðhiti og...
mar 7, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Ingólfur Ásgeirsson, einn af stofnendum Icelandic Wildlife Fund, er rödd skynseminnar í þessari frétt Fréttablaðsins: „Það þarf að stunda ábyrgt eldi þar sem náttúran fær að njóta vafans eins og gert verður til í Washington ríki og einnig til dæmis í Svíþjóð. Þar féll...
mar 3, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Æ fleiri fréttir berast nú af því að fiskeldi er að færast upp á land, enda sjókvíar svo frumstæð tækni að ekki er hægt að koma í veg fyrir mengun og sleppingar frá þeim. Í fréttatíma Stöðvar2 í gærkvöldi var sagt frá metnaðarfullri uppbyggingu á 5.000 tonna landeldi...
feb 23, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Innan skamms hefst framleiðsla í tveimur laxeldisstöðvum sem verða alfarið á landi í Maine ríki í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins munu stöðvarnar samtals framleiða um 53 þúsund tonn á ári. Til samanburðar voru framleidd ríflega 11 þúsund tonn af laxi í...
júl 24, 2017 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norðmenn ráðast í umfangsmiklar fjárfestingar í laxeldi á landi. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/287660045034899/?type=3&theater...