maí 9, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í útboðsgögnunum sem tryggðu stóru landeldisstöðinni í Miami 11 milljarða króna viðbótarfjármagn í gær kemur fram að árið 2030 á framleiðslan á að nema 220 þúsund tonnum. Til að setja þá tölu í samhengi getur sjókvíaeldisframleiðslan við Ísland ekki orðið meira en 71...
maí 8, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áhugi alþjóðlegra fjárfesta á landeldi er svo mikill að félagið að baki stóru landeldisstöðinni við Miami safnaði 90 milljón dollurum (ellefu milljörðum króna) á örfáum mínútum. Fjármunina á að nota til að hraða byggingu næsta áfanga stöðvarinnar. Svo segja talsmenn...
apr 16, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við höldum áfram að vekja athygli á fréttum af hinni stóru landeldisstöð sem er tekin til starfa í útjaðrri Miami í Flórída. Framleiðsla er hafin í stöðinni en samhliða er verið að byggja upp næstu áfanga hennar á fyrrum tómataakri sem nær yfir 80 ekrur eða 0,32...
apr 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fiskur er kominn í ker og farinn að synda í stóru landeldisstöðinni í útjaðri Miami í Flórída. Hrognin koma héðan frá Íslandi, nánar tiltekið Stofnfiski sem er með stærstan hluta starfsemi sinnar á Reykjanesi. Gert er ráð fyrir að fyrsta slátrun Miami stöðvarinnar...
apr 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í hverri viku bætast við nýjar fréttir af landeldisstöðvum sem er verið að reisa víða um heim. Hér er sú nýjasta frá Rússlandi. Það er síður en svo skortur á áhuga fjárfesta á þessum verkefnum. Samkvæmt frétt SalmonBusiness: „Andrey Katkov wants to build a...
apr 5, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Þetta sannar að það er hægt að ala lax í eyðimörkinni – og í raun hvar sem er með réttri fjármögnun,“ segir Jacob Bregnballe stjórnandi fyrirtækisins sem setti upp landeldisstöðina í Sameinuðu arabbísku furstadæmunum. Stöðin byggir á nýjustu tækni og notar 99% minna...