„Þetta er nefnilega iðnaður sem stefnir villtum laxastofnum í hættu, eyðir botnlífi, ógnar siglingaleiðum og vinnur gegn markmiðum annarra atvinnugreina. Þessi iðnaður hrifsar tekjur af fjölskyldum bænda, svertir ímynd Íslands sem upprunalands hreinna afurða með því...
Bubbi hittir naglann á höfuðið, eins og svo oft áður: Sjókvíaeldi á Laxi er Skaðræði Laxeldi í sjókvíum er skaðræði. Það er skaðlegt náttúru landsins, það er skaðlegt þorpum landsins. Norðmenn komu hingað og hirtu auðlindina með hjálp örfárra heimamanna og pólitískra...
Til að koma fjölda eldislaxa sem sleppa úr sjókvíaeldi og leita upp í ár undir þau mörk sem Hafrannsóknastofnun hefur sjálf sett má framleiðslan, sýnist okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, ekki vera meiri en 33.300 tonn á ári. Og vel að merkja þetta er á...
Þorkell Sigurlaugsson er reynslubolti úr íslensku atvinnulífi og stjórnmálum. Í meðfylgjandi grein fer hann yfir efni bókarinnar The New Fish og áhrif lesturs hennar á sig. Í grein Þorkels segir meðal annars: „Um 35% af laxi sem framleiddur er í Noregi er í eigu...
Bubbi veit hvað hann syngur. Greinin birtist á Vísi: Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst...
Í yfirlýsingu SFS segir að það sé markmið að setja velferð eldisdýra „í forgrunn“. Hvar dregur SFS línuna í velferðarmálum í sjókvíunum? Undanfarin tvö ár hafa um sex milljónir eldislaxa drepist í sjókvíum við Ísland, þrjár milljónir hvort ár, 2021 og 2022. Þessi tala...