„Skyn­semin mun sigra“ – grein Benediktu Svavarsdóttur

„Skyn­semin mun sigra“ – grein Benediktu Svavarsdóttur

„Þetta er nefnilega iðnaður sem stefnir villtum laxastofnum í hættu, eyðir botnlífi, ógnar siglingaleiðum og vinnur gegn markmiðum annarra atvinnugreina. Þessi iðnaður hrifsar tekjur af fjölskyldum bænda, svertir ímynd Íslands sem upprunalands hreinna afurða með því...
Bubbi fangar kjarna málsins á Facebook

Bubbi fangar kjarna málsins á Facebook

Bubbi hittir naglann á höfuðið, eins og svo oft áður: Sjókvíaeldi á Laxi er Skaðræði Laxeldi í sjókvíum er skaðræði. Það er skaðlegt náttúru landsins, það er skaðlegt þorpum landsins. Norðmenn komu hingað og hirtu auðlindina með hjálp örfárra heimamanna og pólitískra...
„Nú eru þeir strákarnir þeirra“ – grein Bubba Morthens

„Nú eru þeir strákarnir þeirra“ – grein Bubba Morthens

Bubbi veit hvað hann syngur. Greinin birtist á Vísi: Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst...