Í 16. grein núgildandi laga um fiskeldi er skýr heimild til afturköllunar rekstrarleyfa í sjókvíaeldi vegna þess hluta starfseminnar sem veldur mestum skaða. Þessi heimild hefur hins vegar verið fjarlægð úr lagafrumvarpinu sem matvælaráðherra lagði fyrir Alþingi í...
„Örlæti Vinstri Grænna gagnvart auðkýfingum á kostnað almennings og umhverfis í þessu umdeilda eignaréttarmáli, afhjúpar þá nöturlegu staðreynd að flokkurinn getur naumast lengur talist Vinstri flokkur hvað þá Grænn.“ Jakob Frímann Magnússon hittir naglann á höfuðið í...
„Það er algjörlega galin hugmynd að gefa mengandi fyrirtækjum sem þegar hafa valdið miklum skaða á vistkerfi landsins og 70% þjóðarinnar er á móti, ótímabundin afnot af náttúru okkar allra,“ skrifar Elvar Örn Friðriksson frá Verndarsjóði villtra laxastofna. Við hjá...
„Opið sjókvíaeldi er úrelt framleiðslutækni, tímaskekkja sem hefur valdið hrikalegum skaða fyrir villta fiskistofna og lífríkið hvar sem það hefur verið stundað. Það staðreyna vísindin og allar rannsóknir. Engar mótvægisaðgerðir eru til sem geta bjargað því,“ skrifar...
Þessari grein Benediktu þarf að dreifa sem víðastt. „Í fyrra létu sjókvíaeldisfyrirtækin 4,5 milljónir eldisdýra drepast í sjókvíunum. Það eru 56 sinnum fleiri eldislaxar en samanlagður fjöldi villtra laxa sem gengur í ár á landinu. Og þessir eldislaxar kveljast þar...
Hvernig opinberar stofnanir og ráðuneyti hafa hagað málum í kringum sjókvíaeldi er rannsóknarefni sem einhvern tímann verður örugglega skrifaðar um fleiri en ein bók. Strandsvæðaskipulag sem tók tæp fjögur ár í vinnslu „uppfyllir ekki siglingaöryggi, vitalög,...