Í umsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um lagareldisfrumvarp VG er barist hart gegn tillögum um bætta dýravelferð. Í frumvarpinu er af veikum mætti reynt að láta félögin sæta afleiðingum fyrir meðferð sína á eldislöxunum. SFS er meira að segja á móti þeim...
Við hjá IWF tökum heilshugar undir þessi orð: „Það má ekki gleyma því að mannkynið er hluti af náttúrunni. Til að við getum lifað á þessari jörð þurfa vistkerfi heims að hafa getu til að búa til hreint vatn, andrúmsloft, fæðu og fleira sem fellur undir þjónustu...
Rán Flygenring fer hér yfir stöðu sjókvíaeldis á laxi í teikningum á sinn einstaka hátt. Við þurfum að dreifa myndasögu Ránar einsog vindurinn þannig að sem flestir af vinum okkar geti skoðað hana. Hjálpumst að við það verkefni! Myndasagan birtist á Vísi:...
Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins hvetur matvælaráðherra til að draga lagareldisfrumvarpið til baka. „69 prósent þjóðarinnar eru andvíg sjókvíaeldi á laxi. Aðeins um 10 prósent eru hlynnt þessari starfsemi. Við trúum því ekki að Alþingi sé svo úr tengslum við...
„Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð til matvælaframleiðslu, gerðar í óþökk samfélagsins og vinnur kerfisbundið gegn annarri atvinnuuppbyggingu. Við höfum öll haft hátt, þessi 70% þjóðarinnar sem er á móti sjókvíeldi í íslenskum fjörðum, en stjórnvöld hafa engu skeytt um...
„Staðreyndin er sú að laxeldi í sjó – og eiturbrasið sem því fylgir – drepur allt lífríki í kringum sig,“ skrifar Friðrik Erlingsson í meðfylgjandi eldmessu og hefur ekki rangt fyrir sér. Þetta er skyldulestur. Greinin birtist á Vísi: Elsta nafnið sem norrænir...