„Ævarandi skömm stjórnmálafólks“ – grein Bubba Morthens

„Ævarandi skömm stjórnmálafólks“ – grein Bubba Morthens

Grein Bubba birtist á Vísi: „Fyrir nokkrum árum skrifaði ég marga pistla um laxeldi í sjó. Í þeim var ég ekki að spá neinu heldur sagði ég skýrt og greinilega frá því hvað myndi gerast. Fyrrverandi forseti alþingis fór að lobbíast fyrir norska auðkýfinga og fjörður...
Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er

Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er

Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er. Það er merkilegt að meintur umhverfisráðherra hefur ekki sagt orð um þessa katastrófu sem er í gangi. Af hverju skyldi það vera? Vísir fjallaði um þrumugrein Bubba: „Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sakar íslenska stjórnmálamenn...
„Meiri dauði hér en við Noreg“- grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Meiri dauði hér en við Noreg“- grein Ingólfs Ásgeirssonar

Laxeldi í opnum sjókvíum er skelfilega ómannúðleg meðferð á dýrum. Ástandið er þykir ólíðandi við Noreg en það er enn þá verra hér. Hver vilja leggja sér til munns matvæli sem eru framleidd með þessum hætti? Í greininni sem birtist á Vísi segir Ingólfur Ásgeirsson...