„Sjó­kvía­fúskið mikla“ myndasaga eftir Rán Flygenring

„Sjó­kvía­fúskið mikla“ myndasaga eftir Rán Flygenring

Rán Flygenring fer hér yfir stöðu sjókvíaeldis á laxi í teikningum á sinn einstaka hátt. Við þurfum að dreifa myndasögu Ránar einsog vindurinn þannig að sem flestir af vinum okkar geti skoðað hana. Hjálpumst að við það verkefni! Myndasagan birtist á Vísi:...
„Norska veiði­stöðin“ – grein Friðriks Erlingssonar

„Norska veiði­stöðin“ – grein Friðriks Erlingssonar

„Staðreyndin er sú að laxeldi í sjó – og eiturbrasið sem því fylgir – drepur allt lífríki í kringum sig,“ skrifar Friðrik Erlingsson í meðfylgjandi eldmessu og hefur ekki rangt fyrir sér. Þetta er skyldulestur. Greinin birtist á Vísi: Elsta nafnið sem norrænir...