Ester Hilmarsdóttir er bóndadóttir og náttúruunnandi í Þingeyjarsveit. Fjölskylda hennar hefur gætt villta laxastofnsins í Laxá í Aðaldal í marga ættliði. Ester skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi. Við mælum með lestri og að dreifa henni sem víðast. „Það er...
Framhaldsskólaneminn Daníel Þröstur Pálsson skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi í dag. Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng...
Það er harður slagur framundan. Athyglisvert er að sjá að þingflokkur VG hyggst stilla sér þar upp við hlið SFS á móti breiðfylkingu samtaka sem berjast fyrir vernd náttúru og lífríki Íslands. Greinin birtist á Vísi: Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu...
Þetta er grein sem við rifjum reglulega upp. Kjetil Hindar er einn af fremstu vísindamönnum Noregs. Hann útskýrir á einfaldan og auðskiljanlegan hátt skaðann af erfðablöndun eldislax við villta laxastofna. Kjetil kom fyrir atvinnuveganefnd Alþingis á dögunum í tilefni...
Hvað gerðu Vestfirðingar Runólfi Ágústssyni? Ingólfur Ásgeirsson er stofnandi Íslenska náttúruverndarsjóðsins. Greinin birtist á Vísi: Það hlýtur að hafa verið niðurlægjandi fyrir Vestfirðinga að lesa á vef Vísis í gær spádóm þekkts íbúa í 101 Reykjavík, Runólfs...
„Með frumvarpinu er þessum erlendu fyrirtækjum ekki aðeins bókstaflega afhentir íslenskir firðir ókeypis til frambúðar heldur er afslátturinn af umhverfisvernd og dýravelferð sömuleiðis 100 prósent,“ segir í grein Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu í IWF sem birtist á...