„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...
„Þjóðar­öryggi“ – grein Magnúsar Guðmundssonar

„Þjóðar­öryggi“ – grein Magnúsar Guðmundssonar

Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hafa fyrrverandi og núverandi forsætisráðherra sýnt öryggi fjarskiptastrengja Farice furðulegu sinnuleysi þó sýnt hafi verið fram á að fyrirhuguð sjókvíaeldissvæði í Seyðisfirði eru langt innan helgunarsvæðis strengjanna. Strengirnir...
„Snúningshurðin í ráðu­neytinu“ – grein Jóns Kaldal

„Snúningshurðin í ráðu­neytinu“ – grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal birti grein á Vísi um samkrull embættismannakerfisins og sjókvíaeldisiðnaðarins í tilefni umkvartana matvælaráðherra. Matvælaráðherra birtir í dag grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka...