Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax við íslenska villilaxastofna. Icelandic Wildlife Fund hafnar því alfarið að sú tilraun fari fram í íslenskri náttúru. Ingólfur Ásgeirsson segir m.a. í grein sem birtist í dag: „Einar á að vita að...
Jón Þór Ólason formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur ritar góða grein í Fréttablaðið í dag og bendir meðal annars á að eignarrétturinn sé friðhelgur og að raunveruleg hætta sé á því að gangi áform fiskeldismanna eftir muni það hafa verulega neikvæð áhrif á...
„Líkt og vera ber á tímamótum eigum við líka að líta til framtíðar; nestuð reynslu fortíðarinnar og með það að markmiði að læra af reynslunni,“ segir í ávarpi formanns undirbúningsnefndar Alþingis vegna aldarafmælis fullveldis Íslands á þessu ári. Höfundur þessa...
Góð grein hjá Jóni Þór Ólasyni í Fréttablaðinu í dag. „Það er sama hvort litið er til Noregs, Skotlands, Kanada eða Chile, reynslan sýnir að slysasleppingar eru óhjákvæmilegar í öllu opnu sjókvíaeldi, sama hvað viljinn er góður. Tilvísun Einars í greininni, um að...
Ef umboðsmönnum fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að vilja stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Jón Kaldal skrifar í Fréttablaðinu í dag: „Sjókvíarnar eru ekki aðeins svo frumstæð tækni að fiskar sleppa alltaf út og...
Bubbi fangar kjarna málsins í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þá hefur það skeð sem hefur verið varað við og sagt að myndi gerast, þótt laxeldismenn hafi fullyrt að það myndi ekki gerast. Laxeldiskví sekkur hjá Arnarlaxi með 500 tonnum af eldislaxi....