„Við viljum ekki hugsa þá hugsun til enda ef laxeldi hér fer sömu leið og í nágrannalöndum okkar, þar sem vinsælar stangveiðiár hafa til dæmis orðið fyrir óafturkræfum áhrifum vegna erfðablöndunar eldisfisks við villta laxastofna. Of hátt hlutfall af lífsafkomu okkar...
baa, formaður Verndarsjóðs villtra laxa í Noregi skrifar hressilegan pistil í Morgunblaðið í dag. „Íslenskum laxastofnum stafar engin ógn frá stangveiðimönnum. Stærsta hættan sem vofir yfir villta íslenska laxinum er ef þið leyfið norsku laxeldisfyrirtækjum að hertaka...
Sjókvíaeldismenn hafa undanfarna daga teflt fram mönnum sem halda því fram að hættan af erfðamengun frá eldisfiski sé nánast engin og taki áratugi að verða að veruleika. Þetta er alrangt. Áhrifin geta komið fram samstundis segir Dr Kjetil Hindar í þessari grein, en...
„Auðvitað eigum við að taka höndum saman um eldisaðferðir sem eru betri fyrir umhverfið, lífríkið og eldisdýrin sjálf. Annað er stórkostleg tímaskekkja,“ skrifar Jón Kaldal, félagi í The Icelandic Wildlife Fund, í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu og á...
Ástæða er að rifja upp þessi hófsömu og skynsamlegu skrif Guðrúnar Sigurjónsdóttur bónda á Glitstöðum í Norðurárdal. Fjölskylda hennar hefur gætt Norðurár í nokkra ættliði. Í greininni sem birtist á Vísi segir Guðrún m.a.: „Við vitum hvaða afleiðingar það getur haft...
Kurt Beardslee, framkvæmdastjóri bandarísku umhverfissamtakanna Wild Fish Conservancy, sendir okkur mikilvæga brýningu sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Jafnvel daglegur rekstur á sjókvíum, án stórra óhappa, hefur Wasjsleí för með sér áhættu sem er óásættanleg....