„Norski vegvísirinn“ – Grein Rögnu Sif Þórsdóttur

„Norski vegvísirinn“ – Grein Rögnu Sif Þórsdóttur

Í norsku eldi er „markmiðið að fyrir árið 2030 verði ekkert strok fiska úr eldiskvíum, engin laxalús í kvíum og úrgangur sem fellur til við eldið verður endurunninn. Í vegvísinum kemur fram að lögð verður áhersla á öfluga þróun á aðferðum sem tryggja dýravelferð og að...
„Lífgjafar sveitanna“ – Grein Magnúsar Ólafssonar

„Lífgjafar sveitanna“ – Grein Magnúsar Ólafssonar

„Ég er ekki viss um að ég nyti þeirrar ánægju að sjá þrjú barnabörn vaxa úr grasi á bökkum Vatnsdalsár ef tekjurnar af veiðunum hefðu ekki ávallt skipt sköpum í búsetu í dalnum. Þannig fjölskyldur eru víða um land. Þess vegna viljum við sem unnum ánum gera allt sem...
„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Jón Helgi Björnsson skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag: „Sífellt kemur betur og betur í ljós að eldi í opnum sjókvíum veldur miklum neikvæðum umhverfisáhrifum. Laxalús er talin ein helsta ógn við villta stofna laxfiska í Noregi og hefur orsakað 12-30%...
„Áin er okkur kær“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Áin er okkur kær“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Við viljum ekki hugsa þá hugsun til enda ef laxeldi hér fer sömu leið og í nágrannalöndum okkar, þar sem vinsælar stangveiðiár hafa til dæmis orðið fyrir óafturkræfum áhrifum vegna erfðablöndunar eldisfisks við villta laxastofna. Of hátt hlutfall af lífs­afkomu okkar...