Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn

Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn

Egill Helgason skrifar hér af skynsemi um þessa baráttu. Bendir hann meðal annars á að sjókvíaeldisfyrirtækin, sem ganga fram af svo mikilli hörku, eru að stórum hluta í eigu norskra fyrirtækja. Egill nefnir hins vegar ekki að norsku félögin eru vellauðug, metin á...
„Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?“ – Grein Bubba Morthens

„Er kerfið að verja laxeldisfyrirtæki?“ – Grein Bubba Morthens

Spurningin í fyrirsögninni hér er réttmæt hjá Bubba. „Mengunin sem kemur frá þessum kvíum er rosaleg og hefur gríðarleg áhrif á lífríkið, þess vegna er kveðið á um að það þurfi að hvíla svæðið í átta mánuði. Það er til þess að lífríkið í firðinum geti jafnað sig. Í...
„Yfirgangur“ – Grein Freys Frostasonar

„Yfirgangur“ – Grein Freys Frostasonar

„Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva, Kristján Davíðsson, vandaði Pálma Gunnarssyni, tónlistarmanni og baráttumanni fyrir náttúruvernd, ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum. Er Kristján við sama heygarðshorn og ýmsir aðrir sjókvíaeldismenn sem...