Björt Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra skrifar mjög þarfa ádrepu í Fréttablaðið í dag. „Hvar eru þeir í pólitík sem eiga enn einhvern snefil af sannfæringu og hugsjón fyrir því meginstefi í náttúruvernd sem og verndun fjölbreytileika lífríkis að verndunin...
Í ljósi umræðu um mögulega atvinnuuppbyggingu í fiskeldi er mikilvægt að rifja upp þessi varnarorð Magnúsar Skúlasonar bónda í Norðtungu. Í greininni segir Magnús meðal annars: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða...
Við fögnum kröftugum umræðum um háskann af opnu sjókvíaeldi. Gísli Sigurðsson bendir hér á lausnina. Í greininni segir bendir Gísli á ógnina sem stafar af eldi í opnum sjókvíum og þá staðreynd að norsk stjórnvöld hafa markað stefnu um að stöðva þessa þróun: „Það...
Egill Helgason skrifar hér af skynsemi um þessa baráttu. Bendir hann meðal annars á að sjókvíaeldisfyrirtækin, sem ganga fram af svo mikilli hörku, eru að stórum hluta í eigu norskra fyrirtækja. Egill nefnir hins vegar ekki að norsku félögin eru vellauðug, metin á...
Spurningin í fyrirsögninni hér er réttmæt hjá Bubba. „Mengunin sem kemur frá þessum kvíum er rosaleg og hefur gríðarleg áhrif á lífríkið, þess vegna er kveðið á um að það þurfi að hvíla svæðið í átta mánuði. Það er til þess að lífríkið í firðinum geti jafnað sig. Í...
„Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva, Kristján Davíðsson, vandaði Pálma Gunnarssyni, tónlistarmanni og baráttumanni fyrir náttúruvernd, ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum. Er Kristján við sama heygarðshorn og ýmsir aðrir sjókvíaeldismenn sem...