Jón Helgi Björnsson skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag: „Sífellt kemur betur og betur í ljós að eldi í opnum sjókvíum veldur miklum neikvæðum umhverfisáhrifum. Laxalús er talin ein helsta ógn við villta stofna laxfiska í Noregi og hefur orsakað 12-30%...
Bubbi góður í Fréttablaðinu í dag. „Út af hverju halda menn að Norðmenn hafi komið hingað og séu að gleypa firðina og hafi alls konar fólk á launum til þess að verja þessa mengandi stóriðju? Jú, hér sjá þeir gróða og marklaust eftirlit og ráðamenn sem sjá atkvæði í...
„Að veiða og sleppa er aðeins einn kafli – mikilvægur þó – í sögunni af því hvernig stangveiðimönnum tókst með harðfylgi að snúa við þróun sem stefndi villtum íslenskum laxastofnum í mikla hættu,“ segir Ingólfur Ásgeirsson einn stofnenda Icelandic Wildlife Fund í...
„Við viljum ekki hugsa þá hugsun til enda ef laxeldi hér fer sömu leið og í nágrannalöndum okkar, þar sem vinsælar stangveiðiár hafa til dæmis orðið fyrir óafturkræfum áhrifum vegna erfðablöndunar eldisfisks við villta laxastofna. Of hátt hlutfall af lífsafkomu okkar...
baa, formaður Verndarsjóðs villtra laxa í Noregi skrifar hressilegan pistil í Morgunblaðið í dag. „Íslenskum laxastofnum stafar engin ógn frá stangveiðimönnum. Stærsta hættan sem vofir yfir villta íslenska laxinum er ef þið leyfið norsku laxeldisfyrirtækjum að hertaka...
Sjókvíaeldismenn hafa undanfarna daga teflt fram mönnum sem halda því fram að hættan af erfðamengun frá eldisfiski sé nánast engin og taki áratugi að verða að veruleika. Þetta er alrangt. Áhrifin geta komið fram samstundis segir Dr Kjetil Hindar í þessari grein, en...