„Þú borðar lygi“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Þú borðar lygi“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson, annar stofnanda IWF, fer í þessari grein yfir hversu víða í heiminum er barist fyrir vernd náttúru og lífríkis andspænis háskalegum áhrifin opins sjókvíaeldis. Hafa Danir meðal annars stöðvað útgáfu leyfa fyrir þennan mengandi iðnað. „Danir...
„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda fiskeldi í opnum sjókvíum. Eldinu fylgir mikil mengun. Talið er að tíu...
„Leikurinn að fjöregginu“ – Grein Bjarna Brynjólfssonar

„Leikurinn að fjöregginu“ – Grein Bjarna Brynjólfssonar

Bjarni Brynjólfsson fer hér á yfirvegaðan hátt yfir hversu hættuleg hugmynd það er að hefja opið sjókvíaeldi á eldislaxi í Ísafjarðardjúpi. Góðu heilli útilokar áhættumat Hafrannsóknastofnun slíkt eldi einsog staðan er nú,. Hart er sótt að stofnuninni um að fá því...
Barist fyrir norskum hagsmunum

Barist fyrir norskum hagsmunum

Jón Kaldal félagi í IWF skrifar grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag um baráttu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fyrir því að norsku laxeldisrisarnir greiði ekki fyrir afnotin af íslenskri náttúru. Þessi afstaða SFS er í beinni andstöðu við hvernig...
„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson stofnandi IWF skrifar þarfa áminningu sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Þar minnir hann okkur á að hlusta á Attenborough sem hefur varað við laxeldi í opnum sjókvíum því það ógnar villtum laxastofnum. „Merkasti náttúruverndarsinni okkar...