„Síðastliðnar vikur hafa einkennst af því að láta Seyðfirðinga trúa því að það þýði ekki að streitast á móti, við þurfum bara að venjast yfirgangingum,“ skrifar Benedikta Guðrún Svavarsdottir, formaður VÁ, félags um vernd fjarðar, í grein á Vísi. Íslenski...
Flokksfólk í Sjálfstæðisflokknum er þéttofið inn í sjókvíeldisfyrirtækin í mun meira mæli en annarra flokka og þingmenn flokksins hafa gengið hart fram á Alþingi í hagsmunagæslu fyrir þennan iðnað. Andstaðan meðal kjósenda flokksins við sjókvíeldið er þó svo mikil að...
Í þessari afbragðs grein fer Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði yfir þann ítrekaða yfirgang sem sjókvíaeldisfyrirtækin komast upp með og furðulega hjálpsemi ríkisstofnana við það framferði. Greinin birtist á Vísi: Nú er komið nóg, kaupin á eyrinni ganga ekki svona...
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn stendur með Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi SUNN, gegn hugmyndum sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum á Tröllaskaga. Þessi áform eru della og mega ekki verða að veruleika. Rakel Hinriksdóttir, formaður SUNN, Samtaka um...
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum hvetjum ykkur öll, kæru félagar, til að lesa þessa dásamlegu hugvekju um mikilvægi ósnortinnar náttúru fyrir heilbrigði okkar og sálarró Steinunn Ásmundsdóttir skrifaði þessa grein í Bændablaðið. Jörð, ár, fjöll og tré. Þögul...
Svona líta vetrarsár á eldislaxi út. Þetta hafa verið örlög milljóna eldislaxa í sjókvíum við Ísland á undanförnum árum. Bæði á Vestfjörðum og Austfjörðum. Árið 2022 var gríðarlegur laxadauði á Vestfjörðum vegna vetrarkulda,eilítið minna árið 2023, en ástandið...