Lesið þessa grein! Við lygnan fjörð í djúpum dal lúrir lítill en litríkur bær austur á fjörðum. Bær þessi sker sig úr að mörgu leyti fyrir sakir fjölbreytts menningarlífs og frjósams jarðvegs til listsköpunar, sem hefur laðað að sér innlenda og erlenda ferðamenn ár...
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, Seyðfirðingur og félagi í VÁ! – félagi um vernd fjarðar spyr áleitinna spurninga í grein sem birtist á Vísi: „Það er ekki sérlega heppileg staða þegar kjósendur vita ekki hverra hagsmuna kjörnir fulltrúar þeirra eru að gæta....
Gríðarlegir fjárhagslegir hagsmunir fárra einstaklinga skýra ákafann að baki því að þröngva í gegn leyfum fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði þvert á vilja afgerandi meirihluta heimafólks. Tíu þúsund tonna framleiðslukvóti fyrir lax í sjókvíum myndu skila 30 til 35...
Við tökum heilshugar undir með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur: Norðurárdalur á ekki að vera virkjanavöllur. Hann er náttúruperla á heimsvísu sem nauðsynlegt er að koma á náttúruminjaskrá til framtíðar nú þegar að herjað er á hann úr öllum áttum. Í greininni segir...
Við vekjum athygli á þessari grein Elvars. Og við hana er rétt að bæta að eldislaxar sem hafa sloppið úr sjókvíaeldi hér við land hafa veiðst í ám mörg hundruð kílómetrum frá eldissvæðunum. Sjókvíaeldi í opnum netapokum er úrelt tækni. Þrátt fyrir það eru íslensk...
Önnur mest lesna aðsenda grein ársins á Vísi í ár er grein Ingu Lindar Karlsdóttur um rangfærslur og ósannindin í málflutningi talsmanna sjókvíaeldisiðnaðarins. Hún verðskuldar að vera lesin aftur. Skv. frétt Vísis: „Sá pistill sem var næstmestlesinn og þannig í öðru...