Vaxandi umræða í Noregi um dýravelferð í sjókvíaeldi

Vaxandi umræða í Noregi um dýravelferð í sjókvíaeldi

Norðmenn eru að vakna. Sjókvíaeldi á laxi er hræðileg dýravelferðarmartröð. skiljanlegt að fólk verji þessa meðferð á dýrum og þennan iðnað. Ef fyrirtækin geta ekki farið betur með dýrin sín en að um 40 prósent af þeim drepist skelfilegum dauða á eldistímanum þá á...
„Er ein­hver að hlusta?“ – Hópur 143 Seyðfirðinga skrifa

„Er ein­hver að hlusta?“ – Hópur 143 Seyðfirðinga skrifa

Já, við hlustum og stöndum með Seyðfirðingum. Hvernig við greiðum atkvæði hefur áhrif á hvort sjókvíaeldisfyrirtækin verða látin axla ábyrgð á starfsemi sinni eða hvort þau fá að halda áfram að spilla náttúru og lífríki Íslands og fara hræðilega með eldislaxana í...