Norðmenn eru að vakna. Sjókvíaeldi á laxi er hræðileg dýravelferðarmartröð. skiljanlegt að fólk verji þessa meðferð á dýrum og þennan iðnað. Ef fyrirtækin geta ekki farið betur með dýrin sín en að um 40 prósent af þeim drepist skelfilegum dauða á eldistímanum þá á...
Já, við hlustum og stöndum með Seyðfirðingum. Hvernig við greiðum atkvæði hefur áhrif á hvort sjókvíaeldisfyrirtækin verða látin axla ábyrgð á starfsemi sinni eða hvort þau fá að halda áfram að spilla náttúru og lífríki Íslands og fara hræðilega með eldislaxana í...
Við stöndum með Seyðfirðingum og segjum nei við sjókvíaeldi! Greinin birtist á Vísi: Í fjögur ár hefur verið ljóst að meirihluti íbúa Seyðisfjarðar er andvígur sjókvíaeldi í firðinum. Árið 2023 mældist sú andstaða 75 prósent í skoðanakönnun Múlaþings. Þessi andstaða...
Takk Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson fyrir að jarða svo snyrtilega dellu hugmynds Róberts Guðfinnssonar um sjókvíaeldi á laxi í Eyjafirði. Grein þeirra Bessa og Sigmundar, sem eru félagar í áhugahópi um verndum Eyjafjarðar gegn sjókvíaeldi á laxi, birtist á...
Stefán Jón Hafstein, félagi í umhverfissamtökunum Aldin, setur hér fram mjög athyglisverða punkta í kjölfar sýningar á Árnar þagna og umræðum frambjóðenda um efnið í Háskólabíói í vikunni. Höfundur er félagi í umhverfissamtökunum Aldin. Greinin birtist á Vísi: Eftir...
„Allt það sem Kleifar fiskeldi heldur fram hljómar kunnuglega. „Treystið okkur, þetta verður allt í lagi.“ Því miður er raunin sú að sjókvíaeldi er aldrei í lagi og hefur aldrei verið í lagi. Það er ekki til eitt dæmi í heiminum þar sem að fyrirtæki, sveitarfélög eða...