ágú 31, 2023 | Erfðablöndun
„Það að lax gangi upp í laxveiðiá þýðir ekki erfðablöndun. Það að lax blandist í einhverjum tilvikum við villta laxinn það þýðir ekki að villta stofninum stafi hætta af. Þetta þarf að vera viðvarandi verulegt ástand ekki bara í eitt ár heldur í áratugi,“ þetta sagði...
ágú 30, 2023 | Erfðablöndun
Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er mikilvæg Mikilvægt er að veiðimenn séu...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta eru afspyrnu vond tíðindi. Kynþroska eldislax streymir nú í árnar í Húnavatnssýslu og víðar og er tilbúinn til hrygningar. Og ótrúlegt en satt þá eru sjókvíaeldisfyrirtækin, sem eiga þessa fiska og týndu úr netapokunum, stikkfrí gagnvart því tjóni sem þau valda...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er staðan. Vaðandi eldislax í ám á Vestfjörðum og líka í landshlutum víðsfjarri eldissvæðunum. Svo vilja þessi fyrirtæki auka sjókvíaeldi við Ísland. Auðvitað á að stoppa þessa vitleysu með því að hætta útgáfu nýrra leyfa og setja inn sólarlagsakvæði um...
ágú 28, 2023 | Erfðablöndun
Og sjókvíaeldisfyrirtækin vilja margfalda magnið af eldislaxi í netapokum við Ísland þrátt fyrir að þau ráði ekki einu sinni við það magn sem er þar nú þegar. Eldisdýrin ýmist drepast í stórum stíl í sjókvíunum eða sleppa út með hörmulegum afleiðingum fyrir villta...
ágú 25, 2023 | Erfðablöndun
Einn forráðamanna Arctic Fish lét hafa eftir sér í tengslum við þetta nýjasta áfall fyrir sjókvíaeldisiðnaðinn að það ætti „ekki að geta gerst“ að fiskur sleppi úr netapokunum. Þau orð kjarna afneitun fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjanna gagnvart þeim skaða sem...