feb 12, 2018 | Erfðablöndun
Forsvarsmenn íslenskra fiskeldisfyrirtækja nefna reglulega að stóraukið eldi við Ísland muni uppfylla ströngustu kröfur að norskri fyrirmynd. Þessar heitstrengingar eru einskis virði. Fiskeldi í opnm sjókvíum er mjög frumstæð tækni þar sem ekki er hægt að koma í veg...
feb 2, 2018 | Erfðablöndun
Um 66% villtra laxa í norskum ám hafa orðið fyrir erfðafræðilegum áhrifum vegna sjókvíaeldis. Hefur villtum laxi fækkað mikið í Noregi af þeim sökum. Sama ógn vofir yfir villta íslenska laxastofnininum vegna áætlana um umfangsmikið iðnaðareldi í sjókvíum hér við land....
jan 17, 2018 | Erfðablöndun
Mesta hættan sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur í för með sér er nánast óumflýjanleg erfðablöndum fiska sem sleppa við villta laxastofna. Við erfðablöndunina veikjast villtu stofnarnir mjög og afleiðingarnar eru óafturkræfar. Afleiðingarnar af laxeldi hafa verið...
sep 24, 2017 | Erfðablöndun
Slæmar fréttir frá Skotlandi. Greinilega meira um slysasleppingar en áætlað var. Skv. frétt BBC: „More than 300,000 salmon escaped from Scottish fish farms during last year, according to the annual official survey of aquaculture firms. Escapes of fish from any...
sep 20, 2017 | Erfðablöndun
Hræðilegar fréttir að vestan. Þetta er að gerast núna að eldislax er að ganga í laxveiðiár. Fiskurinn verður sendur til Hafró til frekari rannsókna. https://www.facebook.com/gummiatli/posts/10155752837534521?__tn__=H-R...
ágú 25, 2017 | Erfðablöndun
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...