sep 24, 2017 | Erfðablöndun
Slæmar fréttir frá Skotlandi. Greinilega meira um slysasleppingar en áætlað var. Skv. frétt BBC: „More than 300,000 salmon escaped from Scottish fish farms during last year, according to the annual official survey of aquaculture firms. Escapes of fish from any...
sep 20, 2017 | Erfðablöndun
Hræðilegar fréttir að vestan. Þetta er að gerast núna að eldislax er að ganga í laxveiðiár. Fiskurinn verður sendur til Hafró til frekari rannsókna. https://www.facebook.com/gummiatli/posts/10155752837534521?__tn__=H-R...
ágú 25, 2017 | Erfðablöndun
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...
ágú 17, 2017 | Erfðablöndun
Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: „Mikil ógn steðjar að...
júl 25, 2017 | Erfðablöndun
Skelfilegar afleiðingar eldis. Eldislax veiddist í Laxá í Aðaldal. Skv. frétt Mbl.is um þetta sorglega mál: „Jón Sigurðsson var á veiðum fyrir neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í gær og veiddi þar fisk sem allt bendir til að sé eldislax. Jón sagði í pistli...
júl 23, 2017 | Erfðablöndun
Skýrar sannanir fyrir því að fiskur sleppi úr eldiskvíum og syndi upp í íslenskar ár. Stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum er uppskrift á stórfellt umhverfisslys. Skv. frétt Vísis. „Það hefur borið nokkuð á því að regnbogasilungur sé að veiðast í ám og lækjum á...