apr 26, 2018 | Erfðablöndun
Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...
mar 29, 2018 | Erfðablöndun
Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...
mar 21, 2018 | Erfðablöndun
Eftirfarandi athugasemd hefur verið send fjölmiðlum: Aukin áhætta vegna norsks eldislax Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax, sem notaður er á Íslandi í sjókvíaeldi, við íslenska villilaxastofna. Að sögn doktors Kevin Glover, yfirmanns rannsókna...
mar 19, 2018 | Erfðablöndun
Mikið uppnám er í Noregi í kjölfar sýninga norska ríkissjónvarpsins á heimildaþáttum um grafalvarlega stöðu villtra laxastofna í landinu. Villtum laxi hefur fækkað um helming í Noregi og er meginorsökin rakin til umhverfisáhrifa frá stórfelldu sjókvíaeldi á laxi. Við...
mar 13, 2018 | Erfðablöndun
Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...
feb 22, 2018 | Erfðablöndun
Þessar sláandi myndir eru af götum á sjókví Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Hvernig í ósköpunum getur fyrirtækið og MAST fullyrt að fiskur hafi ekki sloppið út? Athugið að Arnarlax fullyrti í fréttatilkynningu, sem fyrirtækið sendi frá sér síðastliðinn mánudag, að...