Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...
Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins

Fyrirlestur dr. Kevin Glover hjá Erfðanefnd landbúnaðarins

Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...
Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband

Laxeldi í sjókvíum ógnar villtum stofnum – Myndband

Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...