nóv 13, 2018 | Erfðablöndun
Svona er ástandið í Noregi. Skelfilegt. https://www.facebook.com/neivideldi/posts/1883439511738177?__tn__=H-R...
nóv 7, 2018 | Erfðablöndun
Aukin vöktun laxveiðiáa er mjög jákvætt skref af hálfu Hafrannsóknarstofnunar. Eins og Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis- og fiskiræktarsviðs hjá Hafró bendir á í frétt RÚV er sérlega mikilvægt að vernda íslenska laxinn, enda er hann ekki eins og hver annar....
nóv 2, 2018 | Erfðablöndun
„Óbætanlegur skaði“ segi yfirvöld í Chile um það þegar sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Marine Harvest fór á hliðina í júlí og 680 þúsund eldislaxar syntu út í frelsið. Fyrirtækinu tókst aðeins að fanga 5,5% af þessu gríðarlega magni en atburðurinn er talinn eitt...
okt 27, 2018 | Erfðablöndun
„Matvælastofnun getur ekki áætlað hve margir fiskar hafa raunverulega sloppið vegna ýmissa óvissuþátta í eldisferlinu.“ Þetta segir í fréttatilkynningu frá MAST og fangar í hnotskurn þá óviðunandi stöðu sem er í eftirliti með starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja. Það er í...
okt 22, 2018 | Erfðablöndun
IWF hefur nú í rúmar fimm vikur en án árangurs freistað þess að fá upplýsingar hjá MAST um hversu mikið af eldislaxi slapp úr sjókví Arnarlax í Tálknafirði. Fyrirtækið tilkynnti þann 6. júlí að stór göt hefðu fundist á kví sem í voru 150 þúsund fiskar. Í frétt RÚV í...
sep 21, 2018 | Erfðablöndun
Skv. frétt Vísis: „Það er þekkt að fiskar af eldisuppruna hrygni seinna að haustinu en villtur lax. Þá eru til dæmi um að hrygnan róti upp öðrum hrognum á hrygningarstað þar sem aðrir fiskar eru farnir af svæðinu og eru ekki til staðar til að verja sitt,“ segir Guðni...