apr 13, 2019 | Erfðablöndun
Sú hugmynd að kafarar eigi að fá hlutverk í meintum mótvægisaðgerðum gegn laxeldi í opnum sjókvíum er í besta falli flótti frá því að horfast í augu við raunveruleikann. Á Íslandi eru hátt í hundrað laxveiðiár, til viðbótar eru tugir áa með lax og silung sem eru ekki...
feb 27, 2019 | Erfðablöndun
„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...
feb 25, 2019 | Erfðablöndun
Það er nauðsynlegt að rifja upp reglulega að Norðmenn leggja blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum löndum í fiskeldi við Noreg. Ár er nú liðið frá því síðast var látið reyna á bannið en þá ítrekaði norska umhverfisráðuneytið að ekki kæmi til greina að flytja...
jan 30, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...
jan 18, 2019 | Erfðablöndun
Mikilkvæg ábending hér: „Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram...
jan 16, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt opinberum skráningum sluppu 143 þúsund laxar úr opnum sjókvíum við Noreg í fyrra en yfirvöld þar í landi gera ráð fyrir að sleppingarnar séu í raun 2-4 meiri en sjókvíaeldisfyrirtækin gefa upp. Skv. Salmon Business: „142,975 salmon and 674 rainbow trout...