sep 13, 2019 | Erfðablöndun
Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki“ eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: „Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem greint var frá því að Arnarlax hefði tilkynnt...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á þessari stundu hvort og þá hversu margir fiska sluppu. Meðalþyngd fiska í kvínni var...
ágú 9, 2019 | Erfðablöndun
Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis Hafrannsóknastofnunar, var í mjög athyglisverðu spjalli á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Guðni sagði meðal annars frá því að í þeim 100 íslenskum ám þar sem lax er nýttur með skipulögðum hætti, er í hverri og einni á...
júl 11, 2019 | Erfðablöndun
Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...
júl 9, 2019 | Erfðablöndun
Á hverju ári sleppa milli ein og tvær milljónir eldislaxa úr sjókvíum við Noreg að mati Hafrannsóknastofnunar Noregs, en stofnunin gerir ráð fyrir að um það bil einn fiskur sleppi af hverju tonni sem alið er í sjó. Miklu færri sleppingar eru hins vegar tilkynntar....