sep 20, 2019 | Erfðablöndun
Rifin net í sjókvi i Berufirði og rifin net í sjókvi við Noreg. Svona er þessi sjókvíaeldisiðnaður. ,,Gat hafði komið á kví og nær allur laxinn horfið á braut, aðeins sjö hundruð voru eftir. Talið er að gatið sé eftir skrúfu á báti,“ segir í þessari frétt RÚV....
sep 18, 2019 | Erfðablöndun
Þetta er því miður fylgifiskur sjókvíaeldis. Kvíarnar eru ekkert annað en risavaxnir netapokar sem slitna óumflýjanlega og sleppislys eru aðeins tímaspursmál. Samkvæmt fréttatilkynningu Matvælastofnunar lagði Fiskeldi Austfjarða út net í samráði við Fiskistofu til að...
sep 17, 2019 | Erfðablöndun
Að minnsta kosti 10 þúsund eldislaxar sluppu í gær þegar átti að fara með þá til slátrunar í Noregi. Auðvitað leita þeir upp ár og valda þar usla meðal villtra stofna á viðkvæmum tíma. Þetta eru því miður hversdagslegar fréttir í þessum ömurlega iðnaði. Tusenvis av...
sep 13, 2019 | Erfðablöndun
Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki“ eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: „Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem greint var frá því að Arnarlax hefði tilkynnt...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á þessari stundu hvort og þá hversu margir fiska sluppu. Meðalþyngd fiska í kvínni var...