Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada

Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada

Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki“ eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
Tugþúsund laxar sleppa úr sjókvíaeldisstöð í Noregi

Tugþúsund laxar sleppa úr sjókvíaeldisstöð í Noregi

Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...