Stærðar gat á sjókví Arlarlax í Arnarfirði

Stærðar gat á sjókví Arlarlax í Arnarfirði

Gat sem var um það bil tveir sinnum tveir metrar að stærð hefur fundist á netapoka sjókvíar Arnarlax í Arnarfirði. Í kvínni vorum um 120.000 laxar að meðalþyngd 0,8 kg þegar gatið uppgötvaðist. Á þessari stundu er ekki vitað hve margir eldislaxar sluppu útum þetta...
Erfðamengun í villtum laxastofnun heldur áfram að aukast

Erfðamengun í villtum laxastofnun heldur áfram að aukast

Fréttablaðið segir frá svartri skýrslu NINA í dag. „Villtir laxastofnar sem orðið hafa fyrir erfðabreytingum frá eldislaxi sem hefur sloppið, framleiða minna en stofnar sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum. Þeir framleiða færri gönguseiði og hafa hærri dánartíðni í sjó,“...
Lýsandi umræða í athugasemdakerfi Facebook-síðu IWF

Lýsandi umræða í athugasemdakerfi Facebook-síðu IWF

Í framhaldi af því að við sögðum frá skýrslu norsku náttúrufræðistofnunarinnar, NINA, um svart ástand villtra laxastofna í Noregi, hófst lýsandi umræða í athugasemdakerfi þessarar síðu okkar á Facebook þar sem ýmsir núverandi og fyrrverandi innanbúðarmenn í...
IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði

IWF mótmælir tillögum að eldissvæðum í Arnarfirði

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum – The Icelandic Wildlife Fund (IWF) höfum sent til Skipulagsstofnunar eftirfarandi umsögn um tillögu Hafrannsóknastofnunar á afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í Arnarfirði sem kynnt var á vefsvæði stofnunarinnar í júlí og...