des 18, 2017 | Dýravelferð
Nýjar rannsóknir sýna að aðferðir við laxeldi eru svo skaðlegar löxunum að þegar kemur að slátrun er annar hver fiskur heyrnarlaus eða með skerta heyrn. Þetta kemur sorglega lítið á óvart. Að ala dýr í miklum þrengslum með höfuðáherslu á hraðan vöxt er alltaf á...