ágú 13, 2021 | Dýravelferð
Arctic Fish vinnur að því að stórauka laxeldi sitt inni í fjörðum Vestfjarða jafnvel þó að einn stærsti eigandi fyrirtækisins, Norway Royal Salmon, sé meðvitaður um að sjókvíaeldi svo nálægt landi er ekki framtíðin. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar. „Miðað við...
ágú 12, 2021 | Dýravelferð
Þessar hræðilegu myndir tók Veiga Grétarsdóttir baráttukona og kajakræðari í sjókvíum á Vestfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er ömurlegt fyrir eldisdýrin, umhverfið og lífríkið. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Segjum nei við laxeldi í sjókvíum með því að...
ágú 12, 2021 | Dýravelferð
Tjaldað hefur verið með svörtu plasti fyrir gluggana á því herbergi í húsnæði Arnarlax á Bíldudal þar sem fylgst er með ástandinu í sjókvíunum á sjónvarpsskjám. Hvað skyldi vera þar í gangi sem þarf skyndilega að fela? Myndskeið sem fréttastofa RÚV birti á dögunum...
ágú 11, 2021 | Dýravelferð, Greinar
Enn hefur ekkert heyrst frá Matvælastofnun sem á að hafa eftirlit með sjókvíaeldi hér við land. Í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu fer Elvar vel yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. „400.000 laxar í íslenskum sjókvíum...
ágú 10, 2021 | Dýravelferð
Stundin greinir frá því að starfsmaður laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish hafi hringt í kajakræðarann Veigu Grétarsdóttur sem birti á dögunum sláandi myndir af ástandinu í sjókvíum fyrirtækisins, til að gagnrýna hana fyrir að hafa tekið upp myndirnar og upplýst alþjóð...
ágú 7, 2021 | Dýravelferð
Þetta er eldislax í sjókvíaeldi í Dýrafirði. Myndin er úr í kvöldfréttum RÚV í kvöld, 7. ágúst þar sem birtust myndskeið sem Veiga Grétarsdóttir kajakræðari og baráttukona hefur tekið í sjókvíum á Vestfjörðum. Fjölmarga aðra hræðilega útleikna eldislaxa var að sjá í...