mar 23, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vel var mætt á málstofu í Odda þar sem Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, kynnti nýja skýrslu um áhrif sjókvíaeldis á byggð í næsta nágrenni, leyfisveitingar og byggðastefnu. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þar sem sjókvíaeldi á laxi er...
mar 16, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Viðræður Stefáns Einars Stefánssonar, þáttastjórnanda, við Jens Garðar Helgason frá Fiskeldi Austfjarða og Jón Kaldal frá okkur í Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru fróðlegar. Þessi þáttur er í opinni dagskrá á vef Morgunblaðsins. Óhætt er að segja að kastast hafi í...
mar 8, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi klýfur samfélög alls staðar þar sem það er stundað. Í ítarlegri umfjöllun The Guardian er talað við íbúa Gigha, sem er ein Suðureyja (Hebrides) við strendur Skotlands, en þar hefur sjókvíaeldisiðnaðinum tekist að kljúfa samfélagið. Gríðarlegur...
feb 29, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Í aðsendri grein á Vísi fer Jón Kaldal yfir lykiltölur úr nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Í stuttu máli hafa störf tengd sjókvíaeldi á laxi ekki snúið við brottflutningi íslenskra ríkisborgara frá brothættu byggðum á sunnanverðum Vestfjörðum. Að þenja...
feb 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Byggingarleyfi fyrir eldissvæði við Sandeyri í Ísafjarðardjúp eru ekki í höfn einsog Daníel Jakobsson hjá Arctic Fish hefur fullyrt í fjölmiðlum. Sandeyrarsvæðið er innan hvíts ljósgeira frá Óshólavita en siglingar skipa í hvítum geira vita eiga að vera með öllu...
feb 16, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kemur fram að íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíeldi á laxi er mest við Ísland, á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta er þvert á það sem hagsmunagæslusamtök sjókvíaeldisfyrirtækja hafa haldið...