feb 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...
jan 12, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
2018 fækkaði íbúum í Vesturbyggð um 6 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 1.030 í 1.024. 2018 fjölgaði íbúum í Ísafjarðarbæ um 99 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 3.608 í 3.707. Á báðum stöðum...
des 30, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Makalaust er að lesa yfirlýsingar þessa fyrirtækjaeiganda á Ísafirði í frétt RÚV. Þarna er látið eins og fólk fyrir vestan sé í neyð, haldið „í gíslingu“ einsog framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar orðar það, vegna þess að ekki fást leyfi fyrir laxeldi í...
des 7, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nóvember komu forráðamenn Arnarlax fram í fjölmiðlum og lýstu hugmyndum sínum um að fraktflug á eldislaxi til Kína gæti verið einn af lykilþáttum þess að standa undir farþegaflugi þangað. Þetta virðist vera hrapalegur misskilningur miðað við reynslu Norðmanna í...
nóv 18, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skipið sem sérfræðingar í laxeldi segja að muni „breyta leiknum“ er að verða starfhæft eftir próf undan ströndum Noregs og Danmerkur. Verkalýðsfélög í Noregi hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna tilkomu skipsins þar sem fyrirséð er að töluvert af störfum munu tapast...
nóv 15, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samvæmt nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands eru verðmæti lax- og silungsveiða á Íslandi samtals 170 milljarðar og á þessu ári má rekja tæplega 9 milljarða landsframleiðslu beint til lax- og silungsveiða. Í skýrslunni kemur fram að tekjur af stangveiði er...