júl 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri könnun Gallups kemur fram að 65,4 prósent þjóðarinnar eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi en 13,9 segjast jákvæð. Tæp sextíu prósent vilja ganga svo langt að banna sjókvíaeldi og þá telja tæp 62 prósent velferð eldislaxa í sjókvíaeldi slæma. Andstaðan hefur ekki...
jún 26, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Einkafyrirtæki sem borga nánast enga tekjuskatta í ríkissjóð eru að rústa vegakerfi landsins. Sjókvíaeldið hefur kostað ríkissjóð milljarða tjón á hringveginum á mörg hundruð kílómetra kafla. Einn þungaflutningsbíll slítur vegum á við 10.000 fólksbíla. „…það var...
jún 21, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hugsið ykkur þetta ástand. Nú er sinnuleysi íslenskra stjórnvalda og stofnana gagnvart öryggi Farice fjarskiptastrengjanna farið að valda verulegum áhyggjum í Færeyjum. Stjórnvöld hafa í engu sinnt fjölda aðvarana um að gert er ráð fyrir sjókvíaeldissvæðum langt innan...
jún 15, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það skýtur skökku við að á sama tíma og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra boðar í fjölmiðlum stóreflingu netöryggis á Íslandi þá hefur hún sýnt öryggi fjarskiptastrengjanna sem tengja Ísland við umheiminn einkennilegu sinnuleysi....
maí 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi skapar háska fyrir sjófarendur og er uppruni mikillar plastmengunar. Allt frá örplasti til fóðurröra, eins og í þessu tilviki, og risastóra flothringa sem hafa í sumu tilvikum legið lengi á landi og í fjörum. Bæring Gunnarsson deildi þessu í spjallhóp um...
apr 19, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta frumvarp var unnið á vakt Svandísar Svavarsdóttur og Katrínar Jakobsdóttir í Matvælaráðuneytinu. Það má aldrei verða að lögum. Frumvarpið er svik við náttúru og lífríki Íslands. Í því fellst óafturkræft framsal á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við neitum...