mar 18, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Heimsmarkaðsverð á kavíar er að hrynja vegna þess að Kínverjar eru farnir að fjöldaframleiða þessa vöru sem var fágætt og rándýrt lostæti fyrir örfáum árum, eins og segir frá í þessari frétt Wall Street Journal. Kínverjar eru nú að fara af stað með gríðarlega...
mar 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er athyglisvert að nú er svo komið að þarna eru fyrst og fremst norsk félög að sýsla með sín á milli hluti í starfsemi sem byggir alfarið á aðgengi að náttúruauðlindum hér á landi. Engin gjöld eru þó lögð á þá nýtingu. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Norski...
feb 22, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Áfram heldur þessi mynd að verða skýrari. Fáeinir einstaklingar hafa efnast gríðarlega á laxeldi í sjókvíum við Ísland þótt fyrirtækin sem stundi reksturinn skili tapi. Langmestu verðmætin í fyrirtækjunum felast leyfunum til að hafa sjókvíar í hafinu umhverfis Ísland....
feb 21, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ár eftir ár er stórtap á þessum rekstri. Samanlagt nemur nú tap tveggja síðustu ára tæplega þremur milljörðum króna. Vísir greinir frá því að tap síðasta árs hafi verið 405 milljón króna. Árið áður var það 1.9 milljarðar. Engu á síður hafa fáeinir einstaklingar malað...
feb 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...
jan 12, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
2018 fækkaði íbúum í Vesturbyggð um 6 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 1.030 í 1.024. 2018 fjölgaði íbúum í Ísafjarðarbæ um 99 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 3.608 í 3.707. Á báðum stöðum...