feb 26, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Enn heldur áfram að hlaðast upp tap hjá Arnarlaxi og er það nú komið samtals vel yfir fimm milljarða á undanförnum árum. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur aldrei skilað jákvæðri afkomu og því aldrei greitt tekjuskatt. Og þetta uppsafnaða tap þýðir að ekki er von...
feb 12, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Pólski fjárfestirinn Jerzy Malek vill leysa út 20 milljón evrur, eða rúmlega milljarða íslenskra króna, fyrir hlut sem hann á í íslenska sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem jafnframt á Arctic Sea Farm. Sjá umfjöllun Salmon Business. Eignarhaldsfélagið sem fer með...
feb 5, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð fasteigna þaðan sem er útsýni yfir laxeldissjókvíar er 3,6 milljón krónum lægra að jafnaði en sambærilegra eigna þar sem ekki sést í kvíar við vesturströnd Skotlands. Þetta eru niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem var birt á dögunum í vísindamiðlinum Science...
feb 1, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona yfirgang hafa sjókvíaeldisfyrirtækin líka tileinkað sér gagnvart minni sveitarfélögum í Noregi. Allt kunnuglegt og eftir bókinni eins og svo margt annað í neikvæðri framgöngu þessa iðnaðar í ýmsum öðrum efnum. Skv. frétt RÚV: „Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur...
jan 29, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Krísuástand er í sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi í kjölfar þess að yfirvöld hafa sett stífar takmarkanir á komur útlendinga til landsins. Sjókvíaeldisiðnaðurinn byggir að stóru leyti á erlendu farandverkafólki í nánast öllum störfum, í áhöfnum fóðurbáta, í sláturhúsum...
jan 8, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skaðleg áhrif fiskeldis á iðnaðarskala í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið liggja fyrir. Með áhættumati er leitast við að lágmarka þennan varanlega skaða. Langtíma samfélagsleg áhrif af svo plássfrekri starfsemi innan lítilla sveitarfélaga hafa hins vegar nánast...