mar 17, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri fréttaskýringu New Yorker er farið yfir hvernig dýrmætt prótein sem er dregið úr sjó við Afríku er flutt til annarra heimsálfa og Afríkubúar sitja eftir með sárt enni. Rányrkja er stunduð á fiskistofnum, mengun skilin eftir við strendur og lífsnauðsynleg...
mar 9, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vestfirski fréttamiðillinn BB birti í gær athyglisverða fréttaskýringu um þær staðsetningar sem eru til skoðunar fyrir mögulegt laxeldissláturhús. Þar eru ofarlega á blaði Grundarfjörður á Snæfellsnesi og Helguvík á Reykjanesi. Það kemur nákvæmlega ekkert á óvart að...
feb 26, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Enn heldur áfram að hlaðast upp tap hjá Arnarlaxi og er það nú komið samtals vel yfir fimm milljarða á undanförnum árum. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur aldrei skilað jákvæðri afkomu og því aldrei greitt tekjuskatt. Og þetta uppsafnaða tap þýðir að ekki er von...
feb 12, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Pólski fjárfestirinn Jerzy Malek vill leysa út 20 milljón evrur, eða rúmlega milljarða íslenskra króna, fyrir hlut sem hann á í íslenska sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem jafnframt á Arctic Sea Farm. Sjá umfjöllun Salmon Business. Eignarhaldsfélagið sem fer með...
feb 5, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð fasteigna þaðan sem er útsýni yfir laxeldissjókvíar er 3,6 milljón krónum lægra að jafnaði en sambærilegra eigna þar sem ekki sést í kvíar við vesturströnd Skotlands. Þetta eru niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem var birt á dögunum í vísindamiðlinum Science...
feb 1, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona yfirgang hafa sjókvíaeldisfyrirtækin líka tileinkað sér gagnvart minni sveitarfélögum í Noregi. Allt kunnuglegt og eftir bókinni eins og svo margt annað í neikvæðri framgöngu þessa iðnaðar í ýmsum öðrum efnum. Skv. frétt RÚV: „Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur...