mar 31, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hagur Stöðvarfjörðar er ekki að fá sjókvíaeldi í fjörðinn. Verðmætið eru ósnert náttúra og áframhaldandi uppygging í ferðaþjónustu sagði Una Sigurðardóttir og Björgvin Valur Guðmundsson benti á skaðleg áhrif á lífríkið í samtali við Gulla Helga og Heimi á Bylgjunni í...
mar 28, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hafið þetta hér fyrir neðan bakvið eyrað þegar þið heyrið íslensku útsendara norsku sjókvíaeldisfyrirtækjanna setja á sönginn um atvinnusköpun. Staðreyndin er sú að það vantar nú þegar fólk til starfa í íslensku samfélagi. Halldór Benjamín Þorbergsson,...
mar 27, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ívar Ingimarsson deildi þessum myndum á Facebook. Við stöndum með Ívari og öðrum íbúum við Stöðvarfjörð gegn þessum yfirgangi. „Þessi mynd er af Stöðvarfirði. Hin myndin er af staðsetningu 7000 tonna laxeldi beint fyrir framan þorpið sem Matvælastofnun er nýbúin...
mar 23, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
„Það komu hérna menn og sátu hérna niðri í búðinni. En það voru engir með þeim. Þeir eiginlega hökkuðu í sig fólkið sem kom og vildi fá krefjandi svör. Ég ræddi sjálf ekki persónulega við þá. Ég treysti mér ekki til þess. Ég veit bara að ég er sár og reið út í...
jan 5, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð á framleiðslukvóta í sjókvíaeldi á laxi hefur farið stöðugt hækkandi á undanförnum árum í Noregi. Ástæðan er einföld eins og farið er yfir í meðfylgjandi grein fagmiðilsins Salmon Business: „Umhverfisfótsporið er svo stórt, sérstaklega af völdum laxalúsar, í opnu...
nóv 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Grátlega fyrirsjáanlengt er nú að fylgjast með viðbrögðum sveitarfélaganna fyrir vestan við því framferði sjókvíaeldisfyrirtækjanna að láta sláturskipið Norwegian Gannet sjúga upp eldislaxinn og sigla með hann burt til annarra landa. Afleiðingarnar eru að...