sep 28, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Virði sjókvíeldisfyrirtækja hrundi í norsku kauphöllinni í morgun í kjölfar kynningar yfirvalda á breyttu skattaumhverfi iðnaðarins í Noregi. Yfirvöld áforma hækkaða skattheimtu og breytt afnotagjöld af hafssvæðum sem eru sameign norsku þjóðarinnar. Gróði...
júl 15, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vigur er nú umkringd sjókvíum. Umferð þjónustubáta er stanslaus með tilheyrandi hávaða. Og fleiri sjókvíar eru væntanlegar. Þessi náttúruspjöll í Ísafjarðardjúpi eru ófyrirgefanleg. Af hverju lætur þjóðin þetta yfir sig ganga? Á facebook síðu Vigur segir: We are...
jún 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Frekjan og yfirgangurinn í forsvarsfólki sjókvíaeldisins á sér ýmsar birtingarmyndr. Sigurður Guðmundsson, einn af virtustu listamönnum þjóðarinnar, segir að listaverk hans á Djúpavogi hafi lengi verið þeim iðnaði til ama og nú eigi að færa það, þvert gegn hans vilja....
jún 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þessa færslu skrifar einn af þeim mönnum sem hefur gengið hvað harðast fram í athugasemdakerfinu á þessari síðu okkar við að verja sjókvíaeldisiðnaðinn. Seint vakna sumir en vakna þó. Auðvitað mun fjarstýrða fóðrunin líka fara frá Íslandi. Eitt af norsku...
jún 21, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu hins vegar alls kostar inn í söguna sem...
jún 7, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hér fjallar norski frettamiðillinn Ilaks um fyrirhugaða sameiningu stóru tveggja sjókvíaeldisfyrirtækjanna á Vestfjörðum. Útgangspunktur er hagræðingin sem næst fram: „Et kombinert selskap vil også klare seg med færre brønnbåter, arbeidsbåter og fôrbåter.“...