Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Samkrull stjórnmála og sjókvíaeldisfyrirtækja er alvarlegt mein

Samkrull stjórnmála og sjókvíaeldisfyrirtækja er alvarlegt mein

feb 24, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Við erum nokkuð viss um að það hafi ekki verið ætlunin en í þessari grein BB er búið að taka saman á einum stað gott yfirlit yfir stjórnmálamenn sem hafa unnið fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin samhliða þeim skyldum sem þeir hafa verið kosnir til af almenningi, eða farið...
Skrifstofustjóri sem stýrði fiskeldismálum í Atvinnuvegaráðuneytinu lak trúnaðargögnum til Arnarlax

Skrifstofustjóri sem stýrði fiskeldismálum í Atvinnuvegaráðuneytinu lak trúnaðargögnum til Arnarlax

feb 21, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Svona vinna sjókvíaeldisfyrirtækin. Kaupa til sín stjórnmálamenn og starfsfólk ráðuneyta. Tilgangurinn er augljós. Að hafa áhrif á laga- og reglugerðaumhverfi iðnaðarins. Það er sorgleg staða fyrir íslenskt samfélag að þetta fái að viðgangast. Málavextir eru þeir að...
Afdráttarlaus andstaða íbúa Seyðisfjarðar við fyrirætlanir um sjóvíaeldi

Afdráttarlaus andstaða íbúa Seyðisfjarðar við fyrirætlanir um sjóvíaeldi

feb 17, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Þetta er svokallað ippon. Þrír fjórðu heimafólks eru andvíg sjókvíaeldi í Seyðisfirði. „Ný skoðanakönnun Gallup sem gerð var meðal þeirra sem búsettir eru í póstnúmerum 710 og 711 sýnir að mikill meirihluti eða þrír fjórðu þeirra eru andvíg sjókvíaeldi í...
Atvinnusköpun sjókvíaeldisfyrirtækjanna er lítil sem engin

Atvinnusköpun sjókvíaeldisfyrirtækjanna er lítil sem engin

jan 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Samkvæmt nýjustu ársreikningum sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi (fyrir árið 2021) unnu þar að meðaltali um 290 manns. Sama ár unnu samkvæmt staðgreiðsluskrá um 580 manns við sjókvíaeldið, eru þá allir taldir, hvort sem þeir unnu lengur eða skemur í...
„Norska skatta­flótta­fólkið og fyrir­heitna landið Ís­land“ – grein Jóns Kaldal

„Norska skatta­flótta­fólkið og fyrir­heitna landið Ís­land“ – grein Jóns Kaldal

jan 19, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar

„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með öðrum orðum, úr landi. Það eina sem við vitum fyrir...
Einbeitt og ósvífin skattasniðganga sjókvíaeldisfyrirtækjanna

Einbeitt og ósvífin skattasniðganga sjókvíaeldisfyrirtækjanna

jan 11, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Stjórnarformaður Måsøval, hins norska móðurfélags sjókvíaeldisfyrirtækjanna Laxa og Fiskeldis Austfjarða (Ice Fish Farm), hefur fært nánast allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu á nafn tæplega 18 ára dóttur sinnar, sem flutti heimilsfang sitt til Sviss síðastliðið...
Síða 8 af 25« Fyrsta«...678910...20...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund