sep 28, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi! Þegar framsóknarkonan Brynja Dan Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi í síðustu viku, sem varaþingmaður Ásmundar Einars Daðasonar, notaði hún tækifærið og lagði fram þessa fyrirspurn til matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur: 1. Hyggst...
júl 19, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Meðvirkni stofnana ríkisins með þessum skaðlega iðnaði er furðuleg. Nú hafa bæði Matvælastofnun og Umhverfisstofnun heimilað sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Sea Farm að stytta hvíldartíma eldissvæða í Patreksfirði og Tálknafirði um helming. Í stað þess að svæðin séu...
júl 7, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisstofnun Chile hefur afturkallað starfsleyfi norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral vegna brota á skilyrðum þess og sektað fyrirtækið um tæplega eina milljón dollara. Niðurstaða tveggja ára rannsóknar leiddi í ljós að norska fyrtækið hafði meðal annars...
jún 14, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Rifjum þetta upp. Hvað þeir sögðu um sjókvíaeldi á laxi og hvað hefur svo gerst. Þeir sögðu að það yrði engin lús. Lúsafárið hefur verið svo slæmt að Matvælastofnun hefur þurft að gefið út 21 staðbundin leyfi fyrir notkun skordýraeiturs eða lyfjafóðurs í sjókvíunum....
maí 9, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Breiðfylking sjókvíaeldisfyrirtækja í Noregi hefur tapað með afgerandi hætti málarekstri sínum á hendur norskum stjórnvöldum vegna lúsa-umferðarljósakerfisins. Kerfið er viðleitni norskra stjórnvalda til að draga úr mikilli skaðsemi á villtan lax vegna þess gríðarlega...
mar 17, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri í starfseminni en samt er niðurstaða stofnunarinnar að...