maí 22, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Afar góð tíðindi og mikilvægur áfangasigur að þetta leyfi hafi verið fellt úr gildi! Niðurstaðan er mikill áfellisdómur yfir vinnubrögðum Matvælastofnunar (MAST) sem er, og hefur verið, furðu meðvirk og handgengin sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Málsatvik eru á þá leið að...
maí 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF skilaði í gær til Umhverfisstofnunar eftirfarandi athugasemd við tillögu að breyttu starfsleyfi Arnarlax: IWF leggst gegn breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði í þá veru að félagið fái heimild til notkunar á eldisnótum með ásætuvörnum sem...
maí 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Matvælastofnun (MAST) gaf í dag út rekstrarleyfi til Arctic Sea Farm fyrir stórauknu sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði. Þetta er vægast sagt sérstakur gjörningur því fyrirtækið hefur sýnt að því er ekki treystandi til að sinna þessum rekstri. Síðast í desember sendi...
apr 17, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Meirihluti íbúa á Seyðisfirði vil ekki fá sjókvíaeldi í fjörðinn sinn. Staðan er nú sú að heimafólk hefur þurft að ráða sér lögmann til að verjast áformum fyrirtækis sem er nánast alfarið í norskri eigu. Það þykist vera að vinna samkvæmt gamalli umsókn um eldið en...
mar 24, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Frá og með 29. mars verða sjókvíaeldisfyrirtækin á Skotlandi skyldug að telja og upplýsa vikulega um stöðu lúsasmits í kvíunum. Hér á landi er hins vegar eitt risastórt gat í lögum, reglugerð, áhættumati og upplýsingagjöf þegar kemur að lúsasmiti í sjókvíaeldi. Er þó...
mar 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi. Norskir sjókvíaeldisframleiðendur hafa tapað hópmálssókn sinni á hendur norska ríkinu. Málsóknin snerist um að fá dæmt ólögmætt svokallað umferðarljósakerfi norsku Hafrannsóknastofnunarinnar, en kerfið er framleiðslustýring hins opinbera...