mar 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Mugison á árlegu fjáröflunarkvöldi okkar. Löngu uppselt og smekkfullt hús í gamla NASA. Mikill andi í húsinu!...
feb 29, 2024 | Dýravelferð
Skýrsla Matvælastofnunar er ótrúleg yfirlestrar. Stjórnendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna fyrir vestan stóðu þannig að verki að ástand vegna laxalúsar fór algerlega úr böndunum með skelfingum afleiðingum fyrir eldisdýrin sem þeir báru ábyrgð á. Þarna er lýst atburðarás...
feb 29, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Í aðsendri grein á Vísi fer Jón Kaldal yfir lykiltölur úr nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Í stuttu máli hafa störf tengd sjókvíaeldi á laxi ekki snúið við brottflutningi íslenskra ríkisborgara frá brothættu byggðum á sunnanverðum Vestfjörðum. Að þenja...
feb 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Byggingarleyfi fyrir eldissvæði við Sandeyri í Ísafjarðardjúp eru ekki í höfn einsog Daníel Jakobsson hjá Arctic Fish hefur fullyrt í fjölmiðlum. Sandeyrarsvæðið er innan hvíts ljósgeira frá Óshólavita en siglingar skipa í hvítum geira vita eiga að vera með öllu...
feb 22, 2024 | Dýravelferð
Í viðtali við Stundina árið 2018 sagði Kjartan Ólafsson, þáverandi stjórnarformaður Arnarlax að reiknað væri „með allt að 20 prósent afföllum í áætlunum fyrirtækisins“. Var hann þar að vísa til hversu margir eldislaxar væri gert ráð fyrir að dræpast á hverju ári í...