apr 9, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Vel gert hjá Sóma. Skýr upprunamerking á þeim eldislaxi sem er á samlokunum. Sjókvíaeldi mengar umhverfið, skaðar lífríkið og villta laxastofna og fer hræðilega með eldislaxana. Vel gert Sómi! 👏👏👏...
apr 7, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Það er að þrengjast að sjókvíaeldi um allan heim. Ástæðan er einföld. Skaðinn sem þessi iðnaður veldur á umhverfinu, lífríkinu og hörmuleg meðferð á eldisdýrunum eru atriði sem öll eru óásættanleg. Sjö norsk náttúruverndarsamtök hafa skrifað stjórnvöldum til að...
apr 6, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í frétt á vef RÚV í síðustu viku benti starfsmaður Vegagerðarinnar á að einn hlaðinn flutningabíll slíti vegum á við 10.000 fólksbíla. Þessir bílar eyðileggja vegi sem sagt í veldisvexti miðað við þyngd. Í vor hefur Vegagerðin verið að fjarlægja bundið slitlag af...
apr 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða 1,5 milljón tonn af eldislaxi í Noregi þarf tvær milljónir tonna af öðrum fiski sem notaður er í fóðrið. Í nýrri rannsókn sem var að birtist kemur í ljós að stór hluti mikilvægra næringarefna tapast við þessa millilendingu í holdi eldislaxins. Það er...
apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...