nóv 19, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Árnar þagna var sýnd fyrir fullu Háskólabíói í kvöld og eftir sýningu voru góðar umræður um efni myndarinnar. Fleiri og fleiri af stjórnmálafólkinu okkar eru að átta sig hvað er í húfi og að við getum ekki beðið lengur með að vernda villta laxinn og lífríkið frá...
nóv 18, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona er þetta. Tap fyrir fyrirtækið sjálft, tap fyrir umhverfið, tap fyrir lífríkið og tap fyrir bændur í sveitum landsins sem hafa reitt sig á hlunnindi af lax- og silungsveiðum kynslóð eftir kynslóð. Grunnur Arnarlax er frá 2007 þegar Fjarðalax var stofnað um...