des 20, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það hafa nokkrir einstaklingar og félög á þeirra vegum tekið marga milljarða króna út úr þessum mengandi iðnaði þegar hlutir í sjókvíeldisfyrirtækjunum hafa skipt um hendur. Verðmætin sem voru seld hafa fyrst og fremst orðið til vegna framleiðsluleyfa sem var úthlutað...
des 19, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Einsog bjössi segjum við nei takk við laxi úr sjókvíaeldi....
des 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Árnar þagna í Bíó Paradís 16. desember klukkan 17 og 19. Aðeins þessar tvær aukasýningar fyrir jól. Frítt inn meðan húsrúm leyfir! Myndin er um 50 mínútur að lengd. Frítt er inn meðan húsrúm leyfir og að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með Óskari Páli...
des 12, 2024 | Erfðablöndun
Mowi, móðurfélag Arctic Fish, stendur svipað að verki og íslenska dótturfélagið. Er fyrirmunað að halda eldislöxunum innan sjókvíanna. Í þessari frétt er sagt frá því hvernig stjórnendur félagsins létu fleiri eldislaxaseiði sleppa en nemur öllum fjölda íslenska villta...
des 12, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
„Sjávarfang, sérstaklega feitur fiskur, inniheldur mest af eiturefnum úr umhverfinu. Þess vegna borða ég aldrei eldislax. segir Anne-Lise Bjørke-Monsen, sérfræðingur í barnalækningum og læknisfræðilegri lífefnafræði í þessari sláandi norsku fréttaskýringu sem fjallar...