jún 14, 2024 | Dýravelferð
Mikill dauði eldislaxa í sjókvíunum er óverjandi segir fyrrum forstjóri Mowi til tíu ára, Alf-Helge Aarskog, í viðtali sem birtist í fagmiðlinum Intrafish í dag. Hann segir að fyrirtækin verði að verja eldisdýrin betur. Hans ráð er að hætta hefðbundnu sjókvíaeldi í...
jún 13, 2024 | Dýravelferð
Fagráð um velferð dýra, sem starfar á vegum Matvælastofnunar (MAST) spyr að því hvort sjókvíeldi á laxi geti átt sér framtíð hér á landi vegna hins mikla dauða eldislaxa sem er í greininni. Þetta kemur fram i fundargerð fagráðsins sem birt var í dag (13.06.) en er frá...