jan 9, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Minnkandi eftirspurn eftir eldislaxi og lækkun á heimsmarkaðsverði eru orsökin fyrir því að færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost varð að segja upp helmingi starfsfólks síns. Er þetta upphafið af endalokum gullgrafaraæðisins hér á Íslandi, þar sem átti að strauja...
jan 3, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Landssamtök fiskeldisstöðva þykjast nú ekki kannast við áður uppgefnar upplýsingar sínar um skólpmengun frá sjókvíaeldi. Samtökin sögðu áður skólpmengunina frá hverju tonni vera á við átta manns, en segja mengunina nú vera á við frá fjórum manneskjum. Norska...
jan 3, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Það sem veldur mestum áhyggjum er laxalúsin, sjúkdómar í eldislaxi og það að eldislax sleppur úr kvíum. Og eftirlit með fiskeldi virkar ekki vel þegar fyrirtækin ákveða að fylgja ekki ákveðnum alþjóðlegum stöðlum. Þá eru ekki fyrir hendi nein ákveðin viðmið um hvað...
des 22, 2017 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar ýmissa brota á rekstrarleyfi, mengun, óþægindi íbúa í nágrenninu og önnur ítrekuð vandræði hefur einu af stærstu laxeldisfyrirtækjum Kanada verið skipað að loka og fjarlægja sjókvíar sínar við bæinn Port Angeles í Bandaríkjunum. Skv. frét The Seattle Times:...